Instruction for Use

14
Íslenska
2 matskeiðar (30 ml)
ólífuolía
120 g saxaður laukur
120 g saxaður grænn pipar
2 dósir (425 ml hvor)
ítalskt-kryddaðir
tómatar í teningum,
vökvinn með
1 matskeið sykur
1
2 teskeið salt
1
4 teskeið fennikufræ
1
8 teskeið rauður pipar
(cayenne)
1 dós (425 ml) kjötseyði
1 pakki (265 g) kælt
ostafyllt tortellini
Rifinn mozzarella ostur,
ef óskað er
Söxuð fersk steinselja, ef
óskað er
Hitaðu ólífuolíuna í stórum skaftpotti á meðalhita. Bættu við
lauk og grænum pipar, sjóddu í 3 til 5 mínútur, eða þar orðið
er meyrt. Bættu við tómötum, sykur, salti, fennikufræi og
rauðum pipar. Lækkaðu hitann og láttu matreiðast án loks í 15
til 20 mínútur, eða þar til blandan er orðin þykk; hrærðu af og
til. Láttu kólna í 5 mínútur.
Helltu helmingnum af kældu tómatablöndunni í könnuna.
Settu lokið á og blandaðu á HRÆRA (
)
í um 15 sekúndur.
Bættu við því sem eftir er af tómatablöndunni. Settu lokið
á og blandaðu á HRÆRA (
)
í um 15 sekúndur. Blandaðu
á KREISTA (
) í um 10 sekúndur, eða þar til lögurinn er vel
blandaður.
Settu blönduna aftur í skaftpottinn. Bættu við seyðinu. Hleyptu
upp suðunni. Bættu við tortellini. Lækkaðu hitann og láttu
matreiðast án loks í 8 til 10nútur, eða þar til tortellini er orðið
mjúkt; hrærðu af og til.
Berist fram heitt með mozzarella osti eða saxaðri steinselju
stráðu yfir, ef óskað er.
Uppskriftin er fyrir 6 (240 ml hver skammtur).
Ítölsk Tortellinimatsúpa
200 g fersk eða frosin
hindber, þiðin
2 matskeiðar (30 ml)
sykur
3 matskeiðar (45 ml)
hindberjaedik
2 matskeiðar (30 ml)
grænmetisolía
Settu hráefnin í könnuna. Settu lokið á og blandaðu á HRÆRA
(
)
í um 15 sekúndur, skafðu hliðar könnunnar ef nauðsyn
krefur. Blandaðu á KREISTA (
) í 10 til 15 sekúndur, eða þar til
lögurinn er vel blandaður. Berðu fram með grænu salati eða
ávaxtasalati. Geymist í kæliskáp.
Uppskriftin er fyrir 6 (2 matskeiðar [30 ml] hver skammtur).
Hindberja-Vinaigrette salatsósa
235 ml súkkulaðibitar
1 egg, hrært
1
2 teskeið (2 ml) vanilla
175 ml hálfur-og-hálfur
(kannski nota
kaffirjóma)
Þeyttur rjómi eða þeytt
krem, ef óskað er
Settu súkkulaðibita, eggjalíki og vanillu í könnu. Hitaðu
kaffirjómann þar til loftbólur myndast meðfram brúninni.
Helltu yfir súkkulaðibitana. Settu lokið á og blandaðu
á KREISTA (
) í 20 til 25 sekúndur, eða þangað til
súkkulaðibitarnir hafa bráðnað og blandan er mjúk; skafðu
hliðar könnunnar ef nauðsyn krefur.
Helltu í litla bolla. Kældu þar til orðið stíft, 4 til 6 klukkustundir.
Berist fram með þeyttum rjóma, ef óskað er.
Uppskriftin er fyrir 4 (120 ml hver skammtur).
kkuli Pot De Cme