Instruction for Use
9
Íslenska
Umhirða og hreinsun
Auðvelt er að þrífa könnuna og
hnífasamstæðuna án þess að taka í sundur.
• Hreinsaðu blandarann vandlega eftir
hverja notkun.
• Ekki setja undirstöðu blandarans eða snúru
í vatn.
• Ekki nota hreinsiefni eða svampa sem
geta rispað.
1. Til að hreinsa hnífasamstæðuna skal setja
könnuna á undirstöðu blandarans, hálffylla
hana af volgu (ekki heitu) vatni og bæta út
í 1 eða 2 dropum af uppþvottalegi. Settu
lokið á könnuna, ýttu á hraðastillinguna
HRÆRA (
)
og láttu blandarann ganga
í 5 til 10 sekúndur. Taktu könnuna af og
tæmdu hana. Skolaðu könnuna með
volgu vatni þar til hún er hrein. Einnig er
hægt að þvo könnuna í neðri grindinni
í uppþvottavél.
2. Lok og mælihettu skal þvo í volgu sápuvatni,
síðan skola og þurrka vandlega — þessir
hlutir eiga EKKI að fara í uppþvottavél.
3. Þurrkaðu undirstöðu blandarans og snúru
með volgum sápuvættum klút, þurrkaðu
af með rökum klút og þurrkaðu síðan með
mjúkum klút. Við geymslu er hætt að vefja
rafmangssnúruna upp á snúrufestinguna á
botni undirstöðunnar.