Operation Manual

179
Íslenska
TÖFRASPROTINN NOTAÐUR
Áður en þú notar KitchenAid töfrasprotann
í fyrsta skipti skaltu þurrka mótorhúsið með
hreinum, rökum klút til að fjarlægja öll
óhreinindi eða ryk.
Fyrir fyrstu notkun
Ætluð notkun
Þessi KitchenAid töfrasproti er ætlaður til
notkunar á veitingahúsum, atvinnueldhúsum
og á öðrum stöðum þar sem matarþjónusta
fer fram� Hægt er að nota töfrasprotann beint
í pott eða skál til að blanda ýmislegt hráefni�
Not fyrir fjölnota S-hníf
Súpur
Grænmetismauk
Frauðbúðingar
Soðnir ávextir
Sósur
Þykkar súpur
Not fyrir krosshnífarifjárn
Eldað kjöt
Kjötsósa
Kreista ávexti
Hakk
Þvoðu alla fylgihluti og aukahluti í höndunum�
Nota má mildan upp þvottalög, en ekki nota
hreinsiefni sem geta rispað� Þurrkaðu vandlega
með mjúkum klút�
Not fyrir þeytara
Pönnukökudeig
Kartöumús
Majónes
Eggjahvítur
Búðingur
Þeyttur rjómi
MIKILVÆGT: Ekki kaffæra mótorhúsið
í vatni�
MIKILVÆGT: Vertu alltaf viss um að hafa
tekið rafmagnssnúruna úr sambandi við
vegginnstunguna áður en fylgihlutir eru
settir upp eða fjarlægðir
LEIÐARVÍSIR UM HLUTI OG ATRIÐI
W10671233C_13-IS.indd 179 9/10/14 10:18 AM