Operation Manual
181
Íslenska
TÖFRASPROTINN NOTAÐUR
Dreginn upp
Láttu töfrasprotann hvíla á botni pottsins eða
skálarinnar eitt augnablik og haltu honum
síðan á ská og dragðu hann hægt upp með
hlið potts eða skálar� Þegar töfrasprotinn er
dreginn upp tekur þú eftir að hráefnin af botni
potts eða skálar dragast upp� Þegar hráefnið
dregst ekki lengur upp frá botninum skaltu
færa töfrasprotann aftur niður á botn potts
eða skálar og endurtaka ferlið þar til hráefnið
er af óskuðum þéttleika.
ATH.: Ef matarbiti festist í hlínni utan
um hnínn skal fylgja leiðbeiningunum
hér að neðan:
Úlnliðs-
hreyngar
1. Slepptu ON/OFF-hnappinum og taktu
töfrasprotann úr sambandi við rafmagns-
innstunguna��
2. Þegar rafmagn hefur verið aftengt skal
nota sleikju til að fjarlægja matinn sem
er fastur í hlínni. Ekki nota ngurna til
að fjarlægja fastan mat�
3. Eftir að fastur matur hefur verið fjarlægður
skal setja töfrasprotann aftur í samband við
innstungu og halda áfram vinnu�
Notaðu létta hringlaga hreyngu úlnliðsins,
dragðu töfrasprotann lítillega upp og láttu
hann falla aftur niður í hráefnin� Leyfðu
úlnliðshreyngunni og þyngd töfrasprotans
að vinna verkið�
TÖFRASPROTINN NOTAÐUR
Leiðarvísir um vinnslu með töfrasprota
Hráefni Magn Undirbúningur Hraði Tími
Maukuð súpa 2 lítrar Eldað og mallað hráefni� Hátt 3 mín�
Majónes 1 lítri Sameinaðu hráefnin um leið
og þú blandar smátt og smátt
við olíunni�
Hátt 2 mín�
Salatsósa 1 lítri Sameinaðu hráefnin um leið
og þú blandar smátt og smátt
við olíunni�
Hátt 2 mín�
Maukað
grænmeti
1,5 kg Eldað grænmeti í 12 mm
teningum með ½ lítra af
eldunarvökva fyrir vinnslu�
Hátt 3 mín�
Kjötsósa 2 lítrar Soðinn kraftur og grænmeti
bæta við þykkingarefni.
Lágt 3 mín�
Pönnukökudeig 2 lítrar Sameinaðu allt hráefni
í djúpu íláti�
30 púlsar
á Lágu
1 mín�
W10671233C_13-IS.indd 181 9/10/14 10:18 AM