Model 5KFP0925 W10529658A_01_EN.
Leiðbeiningar fyrir matvinnsluvél Efnisyfirlit Öryggi matvinnsluvélarinnar Mikilvæg öryggisatriði.............................................................................................270 Kröfur um rafmagn.................................................................................................271 Förgun rafbúnaðarúrgangs......................................................................................271 HLUTAR OG EIGINLEIKAR Hlutar matvinnsluvélarinnar.....................................
GEYMDU ÞESSAR LEIÐBEININGAR Öryggi þitt og öryggi annarra er mjög mikilvægt. Við höfum sett mörg mikilvæg öryggisfyrirmæli í þessa handbók og á tækið þitt. Áríðandi er að lesa öll öryggisfyrirmæli og fara eftir þeim. Þetta er öryggisviðvörunartákn. Þetta tákn varar þig við hugsanlegum hættum sem geta deytt eða meitt þig og aðra. Öllum öryggisviðvörunartáknum fylgja öryggisfyrirmæli og annaðhvort orðið „HÆTTA“ eða „VIÐVÖRUN“.
GEYMDU ÞESSAR LEIÐBEININGAR MIKILVÆG ÖRYGGISATRIÐI 15. Aldrei setja matvæli í með höndunum. Notaðu alltaf matvælatroðarann. 16. Það er mikilvægt að læsingarbúnaðurinn í lokinu sé ávallt notaður. 17. Þessi vara er eingöngu ætluð til heimilisnota. GEYMDU ÞESSAR LEIÐBEININGAR Kröfur um rafmagn Spenna: 220-240 volt Tíðni: 50/60 Hertz Rafafl: 240 vött ATH.: Ef tengillinn passar ekki við innstunguna skaltu hafa samband við löggiltan rafvirkja. Ekki breyta tenglinum á neinn hátt.
Hlutar og eiginleikar Hlutar matvinnsluvélarinnar Stillanleg sneiðskífa (þunnar til þykkar sneiðar) Rifskífa (2 mm og 4 mm) sem hægt er að snúa við. Millistykki fyrir rifskífur Lok vinnuskálar með 3-í-1 mötunartrekt 710 ml lítil skál og lítill hnífur 3-skiptur matvælatroðari Fjölnotaskífa úr ryðfríu stáli 2,1 L vinnuskál Deigblað úr plasti Grunneining 272 W10529658A_13_IS.
Hlutar og eiginleikar Þýðing á enskum merkimiðum á hlutunum Enskur merkimiði Þýðing CAUTION : Do not open until blades stop VARÚÐ: Ekki opna fyrr en hnífurinn hefur stöðvast Max Fill Hámarks fylling Liquid Level Vökvamælir TWIST TO LOCK SNÚA TIL AÐ LÆSA Multipurpose Fjölnota PUSH TO LOCK ÝTA TIL AÐ LÆSA Mini Multipurpose Lítill fjölnota PUSH TO LOCK ÝTA TIL AÐ LÆSA Dough Deig Adjustable Slicing (thin to thick) Stillanleg sneiðing Fine Shredding Rifið fínt Medium Shredding Meðal rifi
Hlutar og eiginleikar Mikilvægir eiginleikar matvinnsluvélarinnar Stillanleg sneiðaþykkt Stillanlegar sneiðskífur KitchenAid gera þér kleift að stilla handvirkt þykkt sneiða frá þunnum til þykkra sneiða. Hraði 1/Hraði 2 /Púlsstýring Tveir hraðar og Púls bjóða upp á nákvæma stjórn til að að skila frábærum árangri með langflestan mat. Lok vinnuskálar með 3-í-1 mötunartrekt 3-í-1 mötunartrektin rúmar stóra hluti – eins og tómata, agúrkur og kartöflur – með lágmarks sundurhlutun eða sneiðingu.
Fylgihlutir Leiðarvísir um notkun á fylgihlutum Aðgerð Hakka Saxa Mauka Stilling Matvæli Ostur Súkkulaði Ávextir Ferskar kryddjurtir Hnetur Tófú Grænmeti Kjöt Pastasósa Pesto Salsa Sósur Kökusoppa Bökudeig Hræra Ávextir (mjúkir) Kartöflur Tómatar Grænmeti (mjúkt) Sneiða þunnt Sneiða þykkt Rífa fínt Fjölnotahnífur úr ryðfríu stáli EÐA Smáskál og lítill fjölnotahnífur úr ryðfríu stáli + Stillanlegur sneiðskífa Ostur Súkkulaði Ávextir (harðir) Grænmeti (hart) Kartöflur Grænmeti (mjúkt) Rífa mið
Matvinnsluvél undirbúin fyrir fyrstu notkun VIÐVÖRUN 2. Lyftu litlu skálinni upp úr. Hætta á að skerast Farðu varlega með hnífana. Misbrestur á að gera svo getur valdið skurðum. Fyrir fyrstu notkun Áður en þú notar matvinnsluvélina þína í fyrsta sinn skaltu þvo alla hluti og aukabúnað, annað hvort í höndunum eða í uppþvottavél (sjá „Umhirða og hreinsun“).
Matvinnsluvélin undirbúin fyrir notkun Vinnuskálin sett á Lokið sett á vinnuskálina. 1. Settu matvinnsluvélina á þurra, slétta borðplötu þannig að stjórntækin vísi fram. Ekki setja matvinnsluvélina í samband fyrr en búið er að setja hana saman. 2. Settu vinnuskálina á undirstöðuna og stilltu saman við skarðið í grunneiningunni. Gatið í miðjunni ætti að passa yfir aflöxulinn. 1. Settu lok vinnuskálarinnar á skálina þannig að mötunartrektin sé aðeins vinstra megin við handfang vinnuskálarinnar.
Matvinnsluvélin undirbúin fyrir notkun Stillanlega sneiðskífan sett á Viðsnúanlega rifskífan sett á Stillanlega sneiðskífan er auðstillt og auðvelt er að sneiða með henni. Fylgdu þessum skrefum til að stilla og setja upp stillanlegu sneiðskífuna. 1. Haltu viðsnúanlegu rifskífunni með fingur gripunum tveimur og settu skífumillistykkið inn í gatið neðan á skífunni. 1. Haltu sneiðskífunni, snúðu rifflaða hluta öxulsins réttsælis til að fá þynnri sneiðar, eða rangsælis til að fá þykkari sneiðar.
Matvinnsluvélin undirbúin fyrir notkun Fjölnotaskífan eða deigblaðið sett á MIKILVÆGT: Aðeins er hægt að nota fjölnotaskífuna og deigblaðið með vinnuskálinni. Litla skálin og litli hnífurinn sett á 1. Settu litlu skálina inni í vinnuskálina yfir aflöxulinn. Snúðu litlu skálinni þar til hökin á efri brún skálarinnar falla niður í skörðin efst á vinnuskálinni. 1. Settu skífuna á aflöxulinn. 2. Snúðu skífunni svo hún falli á sinn stað á aflöxlinum. 2. Settu litla hnífinn í og settu hann á aflöxulinn.
Matvinnsluvélin undirbúin fyrir notkun 3-í-1 mötunartrektin notuð 3-í-1 mötunartrektin inniheldur 3-skiptan matvælatroðara. Notaðu stóra matvælatroðarann til að vinna stærri hluti, eða notaðu innri hlutana til að búa til miðlungsstóra eða minni mötunartrekt til að vinna minni hluti. 3-skiptur matvæla troðari Til að sneiða eða rífa minni hluti skal setja 3-skipta matvælatroðarann í mötunartrektina, og lyfta síðan upp minnsta troðaranum.
Matvinnsluvélin þín notuð VIÐVÖRUN Hætta þar sem hnífar snúast Notaðu alltaf matvælatroðara. Haltu fingrum frá opum og trekt. Geymist þar sem börn ná ekki til. Misbrestur á að gera svo getur valdið útlimamissi eða skurðum. Stýring Hraða 1/Hraða 2 notuð 1. Til að kveikja á matvinnsluvélinni skaltu ýta á hnappinn Hraði 1 (lítill hraði, fyrir lin matvæli) eða hnappinn Hraði 2 (mikill hraði fyrir hörð matvæli). Matvinnsluvélin gengur stöðugt og vísiljósið glóir. 2.
Matvinnsluvélin þín notuð VIÐVÖRUN Hætta á að skerast 5. Ef litla skálin er notuð skaltu grípa og fjarlægja skálina með fingurgripunum sem staðsett eru við brún skálarinnar. Farðu varlega með hnífana. Misbrestur á að gera svo getur valdið skurðum. Unnin matvæli fjarlægð 1. Ýttu á hnappinn O (SLÖKKT). 2. Taktu matvinnsluvélina úr sambandi áður en hún er tekin í sundur. 3. Snúðu loki vinnuskálar til vinstri og taktu það af. Fingurgrip 6.
Umhirða og hreinsun VIÐVÖRUN Hætta á að skerast 6. Til að koma í veg fyrir skemmdir á læsi kerfinu skal alltaf geyma vinnuskálina og lok vinnuskálar í ólæstri stöðu þegar ekki er verið að nota þau. Farðu varlega með hnífana. Misbrestur á að gera svo getur valdið skurðum. 7. Vefðu rafmagnssnúrunni utan um vinnu skálina. Festu klóna með því að klemma hana við snúruna. Íslenska 1. Ýttu á hnappinn O (SLÖKKT). 2. Taktu matvinnsluvélina úr sambandi áður en hún er hreinsuð. 3.
Ráð til að ná frábærum árangri VIÐVÖRUN Hætta á að skerast Farðu varlega með hnífana. Misbrestur á að gera svo getur valdið skurðum. Fjölnotahnífurinn notaður Að saxa ferska ávexti eða grænmeti: Flysjaðu, taktu kjarnann úr og/ eða fjarlægðu fræ og skerðu matvælin í 2,5 - 4 cm bita. Þú vinnur hráefnið í þá stærð sem óskað er eftir, með stuttum púlsum, 1 til 2 sekúndur í hvert sinn. Skafðu hliðar skálarinnar ef nauðsyn krefur.
Ráð til að ná frábærum árangri VIÐVÖRUN Hætta þar sem hnífar snúast Notaðu alltaf matvælatroðara. Haltu fingrum frá opum og trekt. Geymist þar sem börn ná ekki til. Misbrestur á að gera svo getur valdið útlimamissi eða skurðum. Að sneiða eða rífa ávexti eða grænmeti sem er langt með tiltölulega lítið þvermál, eins og sellerí, gulrætur og bananar: Skerðu matvæli svo þau passi í mötunartrektina lóðrétt eða lárétt og fylltu mötunartrektina tryggilega til að halda matvælunum almennilega staðsettum.
Ráð til að ná frábærum árangri Deigblaðið notað Deigblaðið er sérstaklega hannað til að blanda og hnoða gerdeig, hratt og vandlega. Til að ná sem bestum árangri skal ekki hnoða uppskriftir sem nota meira en 300 - 400 g af hveiti. • Stundum falla mjó matvæli, eins og gulrætur eða sellerí, til hliðar í mötunartrektina, sem leiðir til þess að sneiðar verða ójafnar. Til að lágmarka þetta skal skera hráefnið í nokkra bita og fylla mötunartrektina með hráefni.
Ráð til að ná frábærum árangri • Matvinnsluvélin þín er ekki hönnuð til að framkvæma eftirfarandi aðgerðir: -- Mala kaffibaunir, korn eða hart krydd -- Mala bein eða aðra óneysluhæfa hluta hráefna -- Breyta hráum ávöxtum eða grænmeti í vökva -- Sneiða harðsoðin egg eða ókælt kjöt. • Ef einhverjir plasthlutir aflitast vegna þeirra hráefna sem unnið er með, skal hreinsa þá með sítrónusafa Íslenska • Notaðu spaða til að fjarlæga hráefni úr vinnuskálinni. 287 W10529658A_13_IS.
Bilanaleit Ef matvinnsluvélin þín vinnur ekki eðlilega skaltu athuga eftirfarandi: Matvinnsluvél gengur ekki: • Gakktu úr skugga um að skálin og lokið séu almennilega samstillt og læst á sínum stað og að stóri matvælatroðarinn sé ísettur í mötunartrektina. • Þegar stóra opið á mötunartrektinni er notað skaltu ganga úr skugga um að hráefni fari ekki yfir hámarkslínuna á trektinni.
Þjónusta og ábyrgð Ábyrgð fyrir KitchenAid matvinnsluvél til heimilisnota Lengd ábyrgðar: KitchenAid greiðir fyrir: KitchenAid greiðir ekki fyrir: Evrópa, Ástralía og Nýja Sjáland: Varahluti og viðgerðar kostnað til að lagfæra galla í efni eða handverki. Þjónustan skal veitt af viðurkenndum KitchenAid þjónustuaðila. A. Viðgerðir þegar matvinnslu vélin hefur verið notuð til annars en til venjulegra heimilisnota. B.