IS KULINARISK Matreiðslubók
ÍSLENSKA Efnisyfirlit Eldunartöflur 3 Sjálfvirk ferli 25 Uppskriftir - Svínakjöt/kálfakjöt 26 Uppskriftir - Nautakjöt/villibráð/lambakjöt 29 Uppskriftir - Alifuglakjöt 31 Uppskriftir - Fiskur 34 Uppskriftir - Kaka Uppskriftir - Eftirréttir Uppskriftir - Pítsa/baka/brauð Uppskriftir - Pottréttir/gratín Uppskriftir - Meðlæti Skyndiréttir 36 43 44 49 52 54 Með fyrirvara á breytingum. Eldunartöflur Eldunartímar Eldunartímar fara eftir tegund matvæla, þéttni þeirra og magni.
ÍSLENSKA 4 • Þegar þú eldar lengur en 30 mínútur, eða þegar þú eldar mikið magn matar, skaltu bæta við vatni eftir þörfum. • Settu matinn í rétt eldunarílát og settu eldunarílátin á hillurnar. Gættu þess að það sé fjarlægð á milli hillanna til að láta gufuna fara í hringrás í kringum sérhvert ílát. • Eftir sérhverja notkun skal fjarlægja vatnið úr vatnsskúffunni, tengislöngum og gufukatlinum. Sjá kaflann „Meðferð og þrif“. • Töflurnar gefa upplýsingar fyrir dæmigerða rétti.
ÍSLENSKA Matvæli Blómkál, heilt 5 Hitastig (°C) Tími (mín) Hillustaða Vatn í vatnsskúffunni (ml) 96 35 - 45 1 600 Blómkál, greinar 96 25 - 30 1 500 Spergilkál, heilt 96 30- 40 1 550 Spergilkál, grei- 96 nar 20 - 25 1 400 Sveppaskífur 96 15 - 20 1 400 Ertur 96 20 - 25 1 450 Fenníka 96 35 - 45 1 600 Gulrætur 96 35 - 45 1 600 Hnúðkál, strimlar 96 30 - 40 1 550 Piparávextir, strimlar 96 15 - 20 1 400 Blaðlaukur, hringir 96 25 - 35 1 500 Grænar baunir 9
ÍSLENSKA Matvæli 6 Hitastig (°C) Tími (mín) Hillustaða Vatn í vatnsskúffunni (ml) Hvítar garðbau- 96 nir 25 - 35 1 500 Blöðrukál 96 20 - 25 1 400 Kúrbítur, sneiðar 96 15 1 350 Hliðarréttir / meðlæti Matvæli Hitastig (°C) Tími (mín) Hillustaða Vatn í vatnsskúffunni (ml) Soðkökur með geri 96 30 - 40 1 600 Kartöflusoðkökur 96 35 - 45 1 600 Óflysjaðar kartöflur, miðlungs 96 45 - 55 1 750 Hrísgrjón (hlutfall vatns / hrísgrjóna 1,5 : 1) 96 35 - 40 1 600 Soðnar kartöfl
ÍSLENSKA Matvæli 7 Hitastig (°C) Tími (mín) Hillustaða Vatn í vatnsskúffunni (ml) Rækjur, ferskar 85 20 - 25 1 450 Rækjur, frosnar 85 30 - 40 1 550 Laxaflök 85 25 - 35 1 500 Sjóbirtingur, u.þ.b.
ÍSLENSKA 8 Egg Matvæli Hitastig (°C) Tími (mín) Hillustaða Vatn í vatnsskúffunni (ml) Egg, linsoðin 96 10 - 12 1 400 Egg, miðlungssoðin 96 13 - 16 1 450 Egg, harðsoðin 96 18 - 21 1 500 Eldun með hefðbundnum blæstri og Full gufa í röð Þegar þú sameinar aðgerðir getur þú steikt kjöt, soðið grænmeti og meðlæti hvert á eftir öðru. Allir réttir verða tilbúnir á sama tíma. • Til að steikja matinn til að byrja með skal nota aðgerðina Eldun með hefðbundnum blæstri.
ÍSLENSKA 9 Endurhitun Matvæli Hitastig (°C) Tími (mín) Hillustaða Soðkökur 85 20 - 30 1 Pasta 85 15 - 20 1 Hrísgrjón 85 15 - 20 1 Réttir á einum diski 85 15 - 20 1 Einn fjórði gufa + Hiti Bættu við um 300 ml af vatni. Matvæli Magn Hitastig (°C) Tími (mín) Hillustaða Svínasteik 1 kg 160 - 180 90 - 100 1 Nautasteik 1 kg 180 - 200 60 - 90 1 Steikt kálfakjöt 1 kg 180 80 - 90 1 Kjöthleifur, ósoðinn 0,5 kg 180 30 - 40 1 Reykt grísalund (í bleyti í 2 klst.
ÍSLENSKA 10 Matvæli Frosin snittubrauð tilbúin í ofninn Magn 40 - 50 g, Hitastig (°C) 200 Bakstur • Ofninn þinn getur bakað eða steikt á annan hátt en það heimilistæki sem þú hafðir áður. Aðlagðu þínar venjulegu stillingar (hitastig, eldunartími) og hillustöður í samræmi við gildin í töflunum. • Framleiðandi mælir með því að þú notir lægra hitastigið í fyrsta skipti. • Ef þú finnur ekki stillingar fyrir ákveðna uppskrift skaltu leita að uppskrift sem er næstum eins.
ÍSLENSKA 11 Útkoma baksturs Hugsanleg orsök Úrlausn Kakan er of þurr. Bökunartíminn er of langur. Í næsta skipti sem þú bakar, skaltu stilla á aðeins lengri bökunartíma. Kakan brúnast ekki jafnt. Ofnhitastigið er of hátt stillt og bökunartíminn er of stuttur. Stilltu á lægra ofnhitastig og lengri bökunartíma. Kakan brúnast ekki jafnt. Deiginu er ekki dreift jafnt í formið. Dreifðu deiginu jafnt yfir bökunarplötuna. Kakan er ekki tilbúin á þeim bökunartíma sem er uppgefinn.
ÍSLENSKA Matvæli 12 Aðgerð Hitastig (°C) Tími (mín) Hillustaða Apple pie / Eplabaka (2 Eldun með form Ø 20 cm, sett inn á hefðbundnum ská) blæstri 160 70 - 90 2 Apple pie / Eplabaka (2 Yfir-/undirhiti form Ø 20 cm, sett inn á ská) 180 70 - 90 1 160 - 170 70 - 90 2 Ostakaka, plata2) Yfir-/undirhiti 1) Forhitaðu ofninn. 2) Notaðu djúpa ofnskúffu.
ÍSLENSKA Matvæli 13 Aðgerð Hitastig (°C) Tími (mín) Hillustaða Ávaxtabökur með hnoðuðum botni Eldun með hefðbundnum blæstri 160 - 170 40 - 80 2 Gerkökur með viðkvæmu áleggi (t.d. kvargi, rjóma, eggjabúðingi)1) Yfir-/undirhiti 160 - 180 40 - 80 2 1) Forhitaðu ofninn. 2) Notaðu djúpa ofnskúffu.
ÍSLENSKA 14 Matvæli Aðgerð Hitastig (°C) Tími (mín) Hillustaða Rúnnstykki1) Eldun með hefðbundnum blæstri 160 10 - 25 2 Rúnnstykki1) Yfir-/undirhiti 190 - 210 10 - 25 2 Small cakes / Litlar kökur1) Eldun með hefðbundnum blæstri 160 20 - 35 2 Small cakes / Litlar kökur1) Yfir-/undirhiti 170 20 - 35 2 1) Forhitaðu ofninn.
ÍSLENSKA 15 Matvæli Hitastig (°C) Tími (mín) Hillustaða Kartöflugratín 190 - 210 55 - 80 1 Sætir réttir 180 - 200 45 - 60 1 Kökuhringur eða brauðhnúður 160 - 170 50 - 70 1 Fléttað brauð / brauðhringur 170 - 190 40 - 50 1 Sjónvarpskaka (þurr) 160 - 170 20 - 40 2 Smákökur gerðar úr gerdeigi 160 - 170 20 - 40 2 Bakstur á mörgum hillum Notaðu aðgerðina Eldun með hefðbundnum blæstri.
ÍSLENSKA 16 Hæg eldun Notaðu þessa aðgerð til að matreiða magra, meyra bita af kjöti og fiski. Þessi aðferð hentar ekki uppskriftum á borð við pottsteik eða feitt steikt svínakjöt. Þú getur notað kjöthitamælinn til að tryggja rétt hitastig kjötsins (sjá töfluna um kjöthitamælinn). Á fyrstu 10 mínútunum getur þú stillt ofnhitastigið á milli 80°C og 150°C. Sjálfgefið gildi er 90°C. Eftir að hitastigið hefur verið stillt, heldur ofninn áfram að Matvæli Magn elda við 80°C.
ÍSLENSKA 17 Matvæli Hitastig (°C) Tími (mín) Hillustaða Smjördeigsbaka1) 160 - 180 45 - 55 2 Flammekuchen1) 230 12 - 20 2 Piroggen (Rússnesk útgáfa af innbakaðri pítsu)1) 180 - 200 15 - 25 2 1) Forhitaðu ofninn. 2) Notaðu djúpa ofnskúffu. Steiking • Nota skal hitaþolin ofnáhöld til að steikja (sjá leiðbeiningar frá framleiðanda). • Þú getur steikt stórsteikur í djúpu ofnskúffunni (ef til staðar) eða á vírhillunni fyrir ofan djúpu ofnskúffuna.
ÍSLENSKA Matvæli 18 Aðgerð Magn Nautasteik Blástursgrill eða nautalund: Gegnsteikt Hitastig (°C) Tími (mín) á hvern cm 170 - 180 8 - 10 á hvern þykktar cm þykktar Hillustaða 1 1) Forhitaðu ofninn.
ÍSLENSKA 19 Villibráð Matvæli Hérahryggur, héralæri Aðgerð Magn Hitastig (°C) Tími (mín) Hillustaða Yfir-/ undirhiti allt að 1 kg 230 30 - 40 1 Hjartarhryggur Yfir-/ undirhiti 1,5 - 2 kg 210 - 220 35 - 40 1 Hjartarlend Yfir-/ undirhiti 1,5 - 2 kg 180 - 200 60 - 90 1 Magn Hitastig (°C) 1) 1) Forhitaðu ofninn.
ÍSLENSKA 20 Grillun Matvæli Hitastig (°C) Grilltími (mín) Fyrri hlið Seinni hlið Hillustaða Nautasteik, miðlungssteikt 210 - 230 30 - 40 30 - 40 1 Nautalund, miðlungssteikt 230 20 - 30 20 - 30 1 Svínahryggur 210 - 230 30 - 40 30 - 40 1 Kálfahryggur 210 - 230 30 - 40 30 - 40 1 Lambahryggur 210 - 230 25 - 35 20 - 35 1 Heill fiskur, 500 - 1000 g 210 - 230 15 - 30 15 - 30 1 Hraðgrillun Matvæli Grilltími (mín) Fyrri hlið Seinni hlið Hillustaða Burgers / Hamborgarar1) 9 - 1
ÍSLENSKA 21 Matvæli Hitastig (°C) Tími (mín) Hillustaða Kæld pítsa 210 - 230 13 - 25 2 Frosið pítsusnarl 180 - 200 15 - 30 2 Þunnar franskar kartö- 200 - 220 flur 20 - 30 2 Þykkar franskar kartöflur 200 - 220 25 - 35 2 Bátar / Krókettur 220 - 230 20 - 35 2 Kartöfluklattar 210 - 230 20 - 30 2 Lasagna / Cannelloni, ferskt 170 - 190 35 - 45 2 Lasagna/Cannelloni, frosið 160 - 180 40 - 60 2 Ofnbakaður ostur 170 - 190 20 - 30 2 Kjúklingavængir 190 - 210 20 - 30 2 Tilbú
ÍSLENSKA 22 Afþíða • Fjarlægðu umbúðirnar og settu matvælin á disk. • Notaðu fyrstu hillustöðu frá botni talið. Matvæli Magn • Ekki hylja matvælin með skál eða diski, þar sem það getur aukið tímann sem tekur að afþíða þau. AfþíðingartíFrekari mi (mín) afþíðingartími (mín) Athugasemdir Kjúklingur 1 kg 100 - 140 20 - 30 Settu kjúklinginn í djúpan disk á stórri plötu. Snúa þegar tími er hálfnaður. Kjöt 1 kg 100 - 140 20 - 30 Snúa þegar tími er hálfnaður.
ÍSLENSKA 23 Mjúkir ávextir Matvæli Hitastig (°C) Jarðarber / Bláber / 160 - 170 Hindber / Þroskuð stikilsber Eldunartími þangað Halda áfram að til byrjar að malla sjóða við 100°C (mín) (mín) 35 - 45 - Steinaldin Matvæli Perur / Japansperur / Plómur Hitastig (°C) 160 - 170 Eldunartími þangað Halda áfram að til byrjar að malla sjóða við 100°C (mín) (mín) 35 - 45 10 - 15 Grænmeti Matvæli Hitastig (°C) Eldunartími þangað Halda áfram að til byrjar að malla sjóða við 100°C (mín) (mín) Gulrætur1)
ÍSLENSKA 24 Matvæli Hitastig (°C) Tími (klst) Hillustaða Apríkósur 60 - 70 8 - 10 2 Eplaskífur 60 - 70 6-8 2 Perur 60 - 70 6-9 2 Ekki er mælt með forhitun. Brauðbakstur Bættu 100 ml af vatni í vatnsskúffuna.
ÍSLENSKA 25 Kálfakjöt Matvæli Hitastig í kjarna kjöts (°C) Steikt kálfakjöt 75 - 80 Kálfaskanki 85 - 90 Kindakjöt / lambakjöt Matvæli Hitastig í kjarna kjöts (°C) Kindarlæri 80 - 85 Kindahryggur 80 - 85 Steikt lamb / Lambalæri 70 - 75 Villibráð Matvæli Hitastig í kjarna kjöts (°C) Hérahryggur 70 - 75 Héralæri 70 - 75 Heill héri 70 - 75 Hjartarhryggur 70 - 75 Hjartarlæri 70 - 75 Fiskur Matvæli Hitastig í kjarna kjöts (°C) Lax 65 - 70 Silungur 65 - 70 Sjálfvirk ferli AÐVÖRUN!
ÍSLENSKA 26 Réttir með aðgerðinni Sjálfvirk þyngd Réttir með aðgerðinni Sjálfvirkur CT-skynjari Svínasteik Skandínavískt nautakjöt Steikt kálfakjöt Villibráðarlund Soðsteikt kjöt Lambaliður, miðlungs Steikt villibráð Úrbeinað alifuglakjöt Steikt lambakjöt Heill fiskur Kjúklingur, heill Kalkúnn, heill Önd, heil Gæs, heil Réttir með aðgerðinni Sjálfvirkur CT-skynjari Svínalund Nautasteik Flokkar Í valmyndinni Eldað með stuðningi er réttunum skipt upp í nokkra flokka: • • • • • • • • • • Svínak
ÍSLENSKA • súpugrænmeti (gulrætur, blaðlaukur, sellerí, steinselja) • vatn Aðferð: Sjálfvirk þyngd. Stillingarsvið fyrir þyngd á milli 1000 og 2.000 g. Aðferð: Skerðu inn í skorpuna umhverfis allan svínaskankann. Blandaðu olíu, salti, paprikudufti og basilíku saman og dreifðu yfir svínaskankann. Settu svínaskankann í steikingarpott og dreifðu sveppunum yfir hann. Bættu við súpugrænmeti og vatni. 10 - 15 mm djúpt lag ætti að vera á botninum. Snúðu steikinni eftir um 30 mínútur.
ÍSLENSKA • 1 kg þroskaðir tómatar, flysjaðir, skornir í tvennt, kjarnar fjarlægðir og skornir í teninga • 1 knippi steinselja, þvegin og grófsöxuð • 4 matskeiðar smjör • 2 matskeiðar hveiti fyrir hjúpun • 6 matskeiðar ólífuolía • 250 ml hvítvín • 250 ml kjötkraftur • 3 miðlungsstórir laukar, flysjaðir og fínsaxaðir • 3 hvítlauksgeirar, flysjaðir og skornir í þunnar sneiðar • 1/2 teskeið af hvoru, garðablóðbergi og kjarrmintu • 2 lárviðarlauf • 2 negulnaglar • salt, nýmalaður svartur pipar Aðferð: Brædd
ÍSLENSKA Blandaðu saman hakki, eggjum, kreistu rúnnstykkjunum og lauknum. Kryddaðu með salti, pipar og paprikudufti, settu í rétthyrnt bökunarform og þektu með beikonsneiðum. Bættu við svolitlu vatni og settu í heimilistækið. • Tími í heimilistækinu: 70 mínútur • Hillustaða: 1 Uppskriftir - Nautakjöt/villibráð/lambakjöt Nautasteik Stillingar: Sjálfvirkur kjöthitamælir.
ÍSLENSKA ætti að hylja botninn. Lokaðu steikingarpönnunni með loki og settu hana í heimililstækið. Settu hérahryggina í steikingarpott, helltu sýrðum rjóma yfir og bættu við súpugrænmetinu. • Tími í heimilistækinu: 150 mínútur • Hillustaða: 1 • Tími í heimilistækinu: 35 mínútur • Hillustaða: 1 Villibráðarlund Sinnepslegin kanína Stillingar: Hráefni: Sjálfvirkur kjöthitamælir. Kjarnahitastig 70°C.
ÍSLENSKA Láttu suðuna koma upp á öllu og láttu svo kólna. • 1,5 kg villisvínskjöt (bógur) Helltu kryddleginum yfir kjötið þar til það er allt þakið og láttu marínerast í 3 daga. Hráefni í steikina: • salt • pipar • súpugrænmeti úr kryddleginum • 1 lítil dós af kantarellusveppum Aðferð: Taktu villisvínsstykkið úr kryddleginum og þurrkaðu það. Kryddaðu með salti og pipar og brúnaðu allar hliðar á steikingarpönnu á hellunni. Bættu við kantarellum og svolitlu af súpugrænmetinu úr kryddleginum.
ÍSLENSKA Kalkúnn, heill • Hillustaða: 1 Stillingar: Kjúklingalæri Sjálfvirk þyngd. Stillingarsvið fyrir þyngd á milli 1700 og 4700 g. Hráefni: Aðferð: Settu kalkúninn í eldfast mót og kryddaðu eftir smekk. Eftir um 30 mínútur skaltu snúa steikinni. Skjárinn sýnir áminningu. • Hillustaða: 1 Önd, heil Stillingar: Sjálfvirk þyngd. Stillingarsvið fyrir þyngd á milli 1500 og 3300 g. Aðferð: Settu önd í eldfast mót og kryddaðu eftir smekk. Eftir um 30 mínútur skaltu snúa steikinni.
ÍSLENSKA Helltu í hvítvíninu, kjúklingakraftinum og sojasósunni og láttu suðuna koma upp. Bættu við steinselju, garðablóðbergi, beikonteningum, sveppum, skalotlauk og hvítlauk. Láttu suðuna koma aftur upp, settu lok á og settu í heimilistækið.
ÍSLENSKA Uppskriftir - Fiskur Heill fiskur Stillingar: Sjálfvirkur kjöthitamælir, kjarnahitastig 65 °C. Aðferð: Kryddaðu fiskinn eftir smekk, settu kjöthitamælinn í og settu í eldfast mót.
ÍSLENSKA • 4 greinar af fersku garðablóðbergi • 3 kg steinsalt Aðferð: Settu fjórar matskeiðar af ólífuolíu í steikarpott og snöggbrenndu smokkfiskinn á hringnum. Bættu við víni og tómatsafa. Hreinsaðu fiskinn og nuddaðu í hann safanum úr óvaxbornu sítrónunum tveimur. Settu lok á steikarpottinn og settu hann í heimilistækið. Skerðu fenníkuna í þunnar sneiðar og settu ásamt greinunum af fersku garðablóðbergi inn í fiskinn.
ÍSLENSKA Freisting Jansons Hráefni: • 8 - 10 kartöflur • 2 laukar • 125 g ansjósuflök • 300 ml rjómi • 2 matskeiðar brauðmylsna • pipar • fersk saxað garðablóðberg • 2 matskeiðar smjör Aðferð: Þvoðu kartöflurnar, flysjaðu og skerðu í mjóar lengjur. Flysjaðu lauka og skerðu í ræmur. Smyrðu eldfast mót með smjöri. Settu þriðjunginn af kartöflunum og laukunum í mótið. Settu helminginn af ansjósuflökunum ofan á og lokaðu með öðrum þriðjungi af laukum og kartöflum.
ÍSLENSKA burstaðu glassúrinn á. Láttu kökuna síðan standa um stund svo hún sogi í sig glassúrinn. • 100 g maísmjöl • 2 sléttfullar teskeiðar lyftiduft Annað: • Tími í heimilistækinu: 75 mínútur • Hillustaða: 1 • 28 cm hringlaga smelluform með lausum botni, svart, botn fóðraður með bökunarpappír.
ÍSLENSKA Aðferð: Sigtaðu hveiti í skál. Bættu við því sem eftir er af hráefnunum og blandaðu með handhrærivél. Settu síðan blönduna í kæliskápinn í 2 klukkustundir. Þektu smurða botninn í smelluforminu með um 2/3 af blöndunni og pikkaðu nokkrum sinnum með gaffli. Myndaðu brún, um 3 cm háa með því sem eftir er af blöndunni. Þeyttu eggjahvíturnar með handhrærivél þar til toppar myndast. Þvoðu rúsínurnar, láttu leka vel af þeim, skvettu romminu yfir og láttu liggja í bleyti.
ÍSLENSKA yfir, láttu hefast á hlýjum stað þar til hveitið sem stráð var yfir fordeigið byrjar að springa. Settu sykur, eggjarauður, smjög og salt á jaðar hveitisins. Hnoðaðu öll hráefnin saman í vinnanlegt gerdeig. Láttu deigið hefast á hlýjum stað þar til það hefur um það bil tvöfaldast að stærð. Flettu síðan út deigið settu á smurða bökunarplötu og láttu hefast aftur. Settu sykur, smjör og kanil í blöndunarskál og blandaðu saman.
ÍSLENSKA deigið í skálinni og láttu hefast í eina klukkustund. Láttu suðuna koma upp á vatni og sykri og láttu svo kólna. Hnoðaðu bleyttu rúsínurnar inn í deigið í höndunum. Bættu plómubrandíi eða appelsínulíkjör út í sykurvatnið og blandaðu saman. Settu möndlurnar hverja fyrir sig inn í hvert holrými í smurðu og hveitistráðu hringlaga formi (gugelhupf). Þegar kakan hefur kólnað skaltu stinga nokkrum sinnum í hana með trépinna og láttu síðan kökuna sjúga jafnt í sig blönduna.
ÍSLENSKA • 150 g sykur • 1 pakki vanillusykur (um það bil 8 g) • 1 klípa salt • börkur af einni óvaxborinni sítrónu • 2 egg • 50 ml mjólk • 25 g maísmjöl • 225 g hveiti • 10 g lyftiduft • 1 krukka af súrum kirsiberjum (375 g) • 225 g súkkulaðibitar Annað: • Pappírsform, um það bil 7 cm í þvermál Aðferð: Þeyttu saman smjör, sykur, vanillusykur, salt og börkinn af einni óvaxborinni sítrónu. Bættu við eggjum og þeyttu saman aftur.
ÍSLENSKA 42 Möndlukaka vatni og smyrðu á kökuna. Stráðu síðan samstundis möndluflögum ofan á glassúrinn á kökunni.
ÍSLENSKA Uppskriftir - Eftirréttir Karamellubaka Aðferð: Hráefni í blönduna: Blandaðu mjólk og kókoshnetumjólk. Þeyttu létt egg og sykur og bættu út í kókoshnetumjólkina. Fylltu litlu búðingsskálarnar með blöndunni. Eftir eldun skaltu snúa við og skreyta með mangóinu.
ÍSLENSKA • Tími í heimilistækinu: 40 mínútur • Hillustaða: 1 • Bættu 600 ml af vatni í vatnsskúffuna Eftir bökun: Settu appelsínusafa, sykur, kanil og appelsínulíkjör í skaftpott og sjóddu niður á hellunni þar til sósan er eins og sýróp. Hvolfdu heitum kökum á eftirréttadisk og skreyttu með sósu og rjóma. Kirsuberjabaka Hráefni: • 500 g brauð • 750 ml mjólk • 1 klípa salt • 80 g sykur • 4 egg • 2 krukkur af súrum kirsuberjum • 50 g smjör Annað: • Eldfast mót, smurt Aðferð: Skerðu brauðið í sneiðar.
ÍSLENSKA • 3 g salt • 1 matskeið olía Hráefni í ofanáleggið: • 1/2 lítil dós tómatar, saxaðir (um 200 g) • 200 g ostur, rifinn • 100 g spægipylsa • 100 g soðin skinka • 150 g sveppir (úr dós) • 150 g fetaostur • kjarrminta Annað: • Bökunarplata, smurð Aðferð: Myldu ger í skál og leystu það upp í vatninu. Blandaðu saltinu saman við hveitið og bættu því með olíunni í skálina. Hnoðaðu hráefnið þar til vinnanlegt deig sem ekki loðir við skálina er komið.
ÍSLENSKA • 250 g sýrður rjómi • salt, pipar og múskat Annað: brauðmylsnu. Bættu við vatninu og hnoðaðu í deig. Settu hveitideigið í kæliskápinn í nokkrar klukkustundir. • Svart bökunarform, smurt, þvermál 28 cm Aðferð: Síðan skaltu fletja út deigið og setja það í svart, smurt bökunarform. Pikkaðu í botninn með gaffli. Settu hveiti, smjör, egg og krydd í blöndunarskál og hrærðu í mjúkt deig. Settu hveitideigið í kæliskápinn í nokkrar klukkustundir.
ÍSLENSKA • Tími í heimilistækinu: 40 mínútur • Hillustaða: 2 Láttu deigið hefast þar til það tvöfaldast að rúmtaki. Ostavínarbrauð Skerðu deigið í tvennt, mótaðu það í tvo langa hleifa og settu á bökunarplötu sem hefur verið smurð eða þakin bökunarpappír. Hráefni: • 400 g fetaostur • 2 egg • 3 matskeiðar söxuð flatlaufa-steinselja • svartur pipar • 80 ml ólífuolía • 375 smjördeig Aðferð: Láttu hleifana hefast aftur um hálft rúmtak sitt.
ÍSLENSKA • Bættu 300 ml af vatni í vatnsskúffuna. Pierogi (pólsk soðkaka) (30 lítil bitar) Hráefni í deigið: • 250 g spelthveiti • 250 g smjör • 250 g fitusnautt kvarg • salt Hráefni í fylllinguna: • 1 lítill hvítkálshaus (400 g) • 50 g beikon • 2 matskeiðar smjörfita • salt, pipar og múskat • 3 matskeiðar sýrður rjómi • 2 egg Annað: • Bökunarplata með bökunarpappír Aðferð: Hnoðaðu spelthveiti, smjör, fitusnauða kvargið og svolítið salt í deig og settu það í kæliskápinn.
ÍSLENSKA Uppskriftir - Pottréttir/gratín Lasagna Hráefni fyrir kjötsósuna: • • • • • • 100 g röndótt beikon 1 laukur 1 gulrót 100 g sellerí 2 matskeiðar ólífuolía 400 g hakk (blandað nauta- og svínahakk) • 100 ml kjötkraftur • 1 lítil dós tómatar, saxaðir (um 400 g) • kjarrminta, garðablóðberg, salt og pipar Hráefni fyrir Béchamel-sósuna: • 75 g smjör • 50 g hveiti • 600 ml mjólk • salt, pipar og múskat Sett saman við: • 3 matskeiðar smjör • 250 g grænt lasagna • 50 g Parmesa-ostur, rifinn • 50 g mild
ÍSLENSKA varlega í smástund. Bættu við sýrðum rjóma, blandaðu og láttu svo kólna. Á meðan býrðu til Béchamel-sósuna: Bræddu smjörið á pönnu, bættu hveiti við og eldaðu þar til orðið er gyllt, hrærðu stöðugt. Helltu mjólkinni smátt og smátt í, hrærðu stöðugt. Kryddaðu sósuna með salti, pipar og múskati og láttu malla án loks í um 10 mínútur. Bættu laxi, karfa, rækjum, kræklingakjöti, salti og pipar við kælda spínatið og blandaðu. Smyrðu stórt aflangt eldfast mót með 1 matskeið af smjöri.
ÍSLENSKA Flysjaðu kartöflunar og skerðu í 1 cm þykkar sneiðar, þvoðu eggaldinin og skerðu þau í 1 cm þykkar sneiðar. Láttu vatnið með svolitlu salti sjóða. Settu tagliatelle í sjóðandi saltvatnið og sjóddu í um 12 mínútur. Láttu síðan síga af. Þurrkaðu allar sneiðar með eldhúspappír. Brúnaðu síðan á pönnu með miklu smjöri. Skerðu skinkuna í teninga. Á meðan býrðu til Béchamel-sósuna: Bræddu smjörið á pönnu, bættu hveiti við og eldaðu þar til orðið er gyllt, hrærðu stöðugt.
ÍSLENSKA Hrærðu 50 g af osti saman við sósuna og helltu yfir kaffifífilinn. Stráðu síðan afganginum af ostinum yfir mótið. • Tími í heimilistækinu: 35 mínútur • Hillustaða: 1 Nautakjötspottréttur Hráefni: • 600 g nautakjöt • salt og pipar • hveiti • 10 g smjör • 1 laukur • 330 ml dökkur bjór • 2 teskeiðar púðursykur • 2 teskeiðar tómatmauk • 500 ml nautakjötskraftur Aðferð: Skerðu nautakjötið í teninga, kryddaðu með salti og pipar og stráðu svolitlu hveiti yfir. Hitaðu smjör á pönnu og brúnaðu kjötbitana.
ÍSLENSKA skaltu krydda grænmetið með salti, pipar, basiliku og garðablóðbergi eftir smekk. • 1000 g meðalstórar kartöflur Aðferð: • Tími í heimilistækinu: 25 mínútur • Hillustaða: 1 • Bættu 600 ml af vatni í vatnsskúffuna Þvoðu kartöflurnar og setttu þær á gufusuðudisk. Grænmeti, hefðbundið Hráefni / aðferð: Settu saman eftirfarandi grænmeti eftir smekk, um 750 g í allt. • • • • • • • Hnúðkál, flysjað og skorið í strimla.
ÍSLENSKA 54 • Bættu 650 ml af vatni í vatnsskúffuna Hrísgrjón með grænmeti Eftir eldun: Láttu síga af sykurmaísnum og bættu honum við elduðu hrísgrjónin. Hráefni: Eggjabúðingur • 200 g löng hrísgrjón • 50 g villihrísgrjón • salt og pipar • 1 lítil rauð paprika • 400 ml kraftur Eftir eldun: Hráefni: • 1 lítil dós sykurmaís (150 g) Aðferð: Settu löng hrísgrjón, villihrísgrjón, salt, pipar, grænmetiskraft og vatn í skál hálftíma fyrir eldun.
ÍSLENSKA 55 Réttur Hillustaða Brauð/rúnnstykki, frosin 2 Eplarúllukaka, frosin 2 Fiskflak, frosið 2 Kjúklingavængir 2 Lasagna/Cannelloni, frosið 2 *
867314902-B-232015 © Inter IKEA Systems B.V.