User manual
Table Of Contents

1
Opnađu hurđina til
fulls og haltu
hurđarlömunum
tveimur.
2
Lyftu og snúđu
örmunum á
lömunum tveimur.
3
Lokađu ofnhurđinni
hálfa leiđ ađ fyrstu
lokunarstöđu.
Togađu síđan fram
á viđ og fjarlćgđu
hurđina úr sćti sínu.
4
Settu hurđina á
mjúkan klút á
stöđugu undirlagi.
5
Losađu
lćsingarkerfiđ til ađ
fjarlćgja
glerplöturnar.
6
90°
Snúđu festingunum
tveimur um 90° og
fjarlćgđu ţćr úr
sćtum sínum.
7
2
1
Lyftu fyrst varlega
og fjarlćgđu síđan
glerplöturnar eina
af annarri. Byrjađu
á efstu plötunni.
Hreinsađu glerplöturnar međ vatni og sápu.
Ţurrkađu glerplöturnar varlega.
Ţegar hreinsun er lokiđ skaltu setja
glerplöturnar og ofnhurđina í. Framkvćmdu
skrefin hér ađ ofan í öfugri röđ.
Gakktu úr skugga um ađ ţú setjir
glerplöturnar (A og B) aftur saman í réttri
röđ.Fyrsta platan (A) er međ skrautlegan
ramma. Sáldprentunarsvćđiđ verđur ađ
snúa ađ innri hliđ hurđarinnar. Gakktu úr
skugga um eftir uppsetninguna ađ yfirborđ
glerplöturamma (A) á
sáldprentunarsvćđunum séu ekki gróf
viđkomu.
ÍSLENSKA
19










