User manual
Ýttu hillunni milli stýristanganna á
hillustoðinni og gakktu úr skugga um að
fóturinn snúi niður.
Bökunarplata / djúp ofnskúffa:
Ýttu bökunarplötunni / djúpu ofnskúffunni
milli stýristanganna á hillustoðinni.
Vírhilla og bökunarplata / djúp ofnskúffa
saman:
Ýttu bökunarplötunni / djúpu ofnskúffunni
milli stýristanganna á hillustoðinni og
vírhillunni á stýristengurnar fyrir ofan.
Lítil skörð efst auka öryggi.
Skörðin eru einnig búnaður til
varnar því að aukabúnaður
hvolfist. Háa brúnin umhverfis
hilluna kemur í veg fyrir að
eldunaráhöld renni niður af
henni.
Útdraganlegu rennurnar notaðar
Geymdu
uppsetningarleiðbeiningarnar
fyrir útdraganlegu rennurnar fyrir
notkun í framtíðinni.
Útdraganlegar rennur aðstoða þig við að
setja hillurnar í og fjarlægja þær á
auðveldari hátt.
VARÚÐ! Ekki skal hreinsa
útdraganlegu rennurnar í
uppþvottavélinni. Ekki skal
smyrja útdraganlegu rennurnar.
ÍSLENSKA 14










