User manual
Útdraganlegar rennur aðstoða þig við að
setja hillurnar í og fjarlægja þær á
auðveldari hátt.
VARÚÐ! Ekki skal hreinsa
útdraganlegu rennurnar í
uppþvottavélinni. Ekki skal
smyrja útdraganlegu rennurnar.
1
°C
Togaðu út
útdraganlegu
rennurnar bæði
hægra og vinstra
megin.
2
°C
Settu vírhilluna á
útdraganlegu
rennurnar og ýttu
þeim varlega inn í
heimilistækið.
Gættu þess að ýta útdraganlegu rennunum
alveg inn í ofninn áður en þú lokar
ofnhurðinni.
Þú getur einnig notað
útdraganlegar rennur með
bökkum eða pönnum sem fylgja
með ofninum.
AÐVÖRUN! Sjá
kaflann „Lýsing vöru“.
Viðbótarstillingar
Barnalæsingin notuð
Þegar barnalæsingin er á er ekki hægt að
setja heimilistækið óviljandi í gang.
Hurðin er læst, táknin SAFE og
birtast einnig á skjánum þegar
eldglæðingaraðgerðin er í gangi.
Hægt er að athuga það á
hnúðnum.
1. Tryggðu að hnúðurinn fyrir ofnstillingar
sé í stöðunni slökkt.
2. Ýttu á og haltu og samtímis í 2
sekúndur.
Hljóðmerki hljómar. SAFE og birtast á
skjánum.
Til að slökkva á barnalæsingunni skal
endurtaka skref 2.
Sjálfslokknun
Af öryggisástæðum er heimilistækið
afvirkjað sjálfvirkt eftir dálítinn tíma ef
ofnaðgerð er í gangi og þú breytir ekki
neinum stillingum.
Hitastig (°C) Slokknunartími (klst)
30 - 115 12,5
120 - 195 8,5
200 - 245 5,5
250 - hámark 1,5
Eftir sjálfslokknun skal slökkva til fulls á
heimilistækinu. Síðan getur þú kveikt á því
aftur.
ÍSLENSKA 17










