User manual
Stilling og breyting tímans
Eftir fyrstu tengingu við rafmagn skaltu bíða
þar til skjárinn sýnir
og „12:00“.
„12“ leiftrar.
1. Ýttu á eða til að stilla
klukkustundirnar.
2. Ýttu á
til að staðfesta og skipta í að
stilla mínúturnar.
Skjárinn sýnir og stillta klukkustund.
"00" leiftrar.
3. Ýttu á eða til að stilla núverandi
mínútur.
4. Ýttu á til að staðfesta að innstilltur
tími dags verði vistaður sjálfkrafa eftir 5
sekúndur.
Skjárinn sýnir nýja tímann.
Til að breyta tíma dags skaltu ýta á aftur
og aftur þar til vísirinn fyrir tíma dags
leiftrar á skjánum.
Stilling á TÍMALENGD aðgerðar á meðan
eldunaraðgerð er í gangi
1. Ýttu á aftur og aftur þar til byrjar
að leiftra.
2. Ýttu á
eða til að stilla mínúturnar
og síðan klukkustundirnar fyrir tíma
TÍMALENGDAR. Ýttu á til að
staðfesta.
Þegar tíminn endar hljómar hljóðmerki í 2
mínútur. og tímastillingin leiftra á
skjánum. Það slokknar sjálfkrafa á
heimilistækinu.
3. Ýttu á einhvern hnapp eða opnaðu
ofnhurðina til að stöðva hljóðmerkið.
Stilling á aðgerðinni ENDIR á meðan
eldunaraðgerð er í gangi
1. Ýttu á aftur og aftur þar til byrjar
að leiftra.
2. Ýttu á eða til að stilla
klukkustundirnar og síðan mínúturnar
fyrir tíma ENDA. Ýttu á til að
staðfesta.
Við innstilltan tíma hljómar hljóðmerki í 2
mínútur. og tímastillingin leiftra á
skjánum. Það slokknar sjálfkrafa á
heimilistækinu.
3. Ýttu á einhvern hnapp eða opnaðu
ofnhurðina til að stöðva hljóðmerkið.
Aðgerðin TÍMASEINKUN stillt
1. Ýttu á aftur og aftur þar til byrjar
að leiftra.
2. Ýttu á eða til að stilla mínúturnar
og síðan klukkustundirnar fyrir tíma
TÍMALENGDAR. Ýttu á
til að
staðfesta.
Skjárinn sýnir leiftrandi .
3. Ýttu á eða til að stilla
klukkustundirnar og síðan mínúturnar
fyrir tíma ENDA. Ýttu á
til að
staðfesta.
Seinna kviknar sjálfkrafa á heimilistækinu,
vinnur í innstillan tíma TÍMALENGDAR og
stöðvast við lok innstillts ENDA-tíma. Við
innstilltan tíma hljómar hljóðmerki í 2
mínútur. og tímastillingin leiftra á
skjánum. Það slokknar á heimilistækinu.
4. Ýttu á einhvern hnapp eða opnaðu
ofnhurðina til að stöðva hljóðmerkið.
Að stilla MÍNÚTUTELJARANN
1. Ýttu á aftur og aftur þangað til og
"00" leiftra á skjánum.
2. Ýttu á eða til að stilla
MÍNÚTUTELJARANN.
Fyrst stillir þú sekúndurnar, síðan
mínúturnar.
Þegar tíminn sem þú stillir er lengri en
60 mínútur leiftrar
á skjánum.
3. Stilltu klukkustundirnar.
4. MÍNÚTUTELJARINN ræsist sjálfkrafa
eftir 5 sekúndur.
ÍSLENSKA
14










