User manual
Til að stöðva eldglæðinguna
áður en henni er lokið skal snúa
hnúðnum fyrir ofnaðgerðir í
stöðuna slökkt.
Þegar eldglæðingu lýkur sýnir skjárinn tíma
dags. Ofnhurðin er áfram læst. Þegar tækið
er orðið kalt aftur, heyrist hljóðmerki og
hurðin aflæsist.
Áminning um hreinsun
Til að minna þig á að eldglæðing sé
nauðsynleg birtist PYR á skjánum í 10
sekúndur eftir að kveikt og slökkt hefur verið
á heimilistækinu.
Áminning um hreinsun slokknar:
• Eftir að eldglæðingu er lokið.
• Ef þú ýtir á
og samtímis
á meðan PYR leiftrar á
skjánum.
Ofnhurðin hreinsuð
Ofnhurðin er með fjórar glerplötur.Þú getur
fjarlægt ofnhurðina og innri glerplöturnar til
að hreinsa þau.
Ofnhurðin getur lokast ef þú
reynir að fjarlægja glerplöturnar
áður en þú fjarlægir ofnhurðina.
VARÚÐ! Ekki nota heimilistækið
án glerplatnanna.
1
Opnaðu hurðina til
fulls og haltu
hurðarlömunum
tveimur.
2
Lyftu og snúðu
örmunum á
lömunum tveimur.
3
Lokaðu ofnhurðinni
hálfa leið að fyrstu
lokunarstöðu.
Togaðu síðan fram
á við og fjarlægðu
hurðina úr sæti sínu.
Settu hurðina á
mjúkan klút á
stöðugu undirlagi.
Haltu hurðarbrúninni (B) á toppbrún
hurðarinnar á báðum hliðum og ýttu inn á
við til að losa klemmuinnsiglið.
1
2
B
Togaðu hurðarbrúnina fram á við til að
fjarlægja hana.
ÍSLENSKA
21










