User manual
Eftir 90% af innstillta tímanum heyrist
hljóðmerki.
5. Þegar innstilltum tíma lýkur heyrist
hljóðmerkið í 2 mínútur. "00:00" og
leiftra á skjánum. Ýttu á einhvern hnapp
til að stöðva hljóðmerkið.
UPPTALNINGARTÍMASTILLIR
Ýttu á aftur og aftur þar til skjárinn birtir
tímann án tákna klukkunnar.
Að nota fylgihluti
AÐVÖRUN! Sjá kafla um
Öryggismál.
Aukabúnaðurinn settur í
Vírhilla:
Ýttu hillunni milli stýristanganna á
hillustoðinni og gakktu úr skugga um að
fóturinn snúi niður.
Djúp ofnskúffa:
Ýttu djúpu ofnskúffunni milli stýristanganna
á hillustoðinni.
Vírhilla og djúpa ofnskúffan saman:
Ýttu djúpu ofnskúffunni milli stýristanganna
á hillustoðinni og vírhillunni á
stýristengurnar fyrir ofan og gakktu úr
skugga um að fæturnir vísi niður.
Lítil skörð efst auka öryggi.
Skörðin eru einnig búnaður til
varnar því að aukabúnaður
hvolfist. Háa brúnin umhverfis
hilluna kemur í veg fyrir að
eldunaráhöld renni niður af
henni.
Kjöthitamælirinn notaður
Kjöthitamælirinn mælir kjarnahitastig
kjötsins. Þegar kjötið hefur náð innstilltu
hitastigi, slekkur heimilistækið á sér.
Stilla þarf tvö hitastig:
• Hitastig ofnsins.
• kjarnahitastigið. Sjá gildin í töflunni.
ÍSLENSKA
15










