User manual
Ýttu hillunni milli stýristanganna á
hillustoðinni og gakktu úr skugga um að
fóturinn snúi niður.
Djúp ofnskúffa:
Ýttu djúpu ofnskúffunni milli stýristanganna
á hillustoðinni.
Vírhilla og djúpa ofnskúffan saman:
Ýttu djúpu ofnskúffunni milli stýristanganna
á hillustoðinni og vírhillunni á
stýristengurnar fyrir ofan og gakktu úr
skugga um að fæturnir vísi niður.
Lítil skörð efst auka öryggi.
Skörðin eru einnig búnaður til
varnar því að aukabúnaður
hvolfist. Háa brúnin umhverfis
hilluna kemur í veg fyrir að
eldunaráhöld renni niður af
henni.
Útdraganlegu rennurnar notaðar
Geymdu
uppsetningarleiðbeiningarnar
fyrir útdraganlegu rennurnar fyrir
notkun í framtíðinni.
Útdraganlegar rennur aðstoða þig við að
setja hillurnar í og fjarlægja þær á
auðveldari hátt.
VARÚÐ! Ekki skal hreinsa
útdraganlegu rennurnar í
uppþvottavélinni. Ekki skal
smyrja útdraganlegu rennurnar.
ÍSLENSKA 14










