User manual
Ofnaðgerð Notkun
Afþíða Þessa aðferð má nota til að afþíða frosinn mat eins og
grænmeti og ávexti. Afþíðingartíminn fer eftir magni og
stærð frosna matarins.
Yfirhiti Til að brúna brauð, kökur og bakkelsi. Til að fullgera
eldaða rétti.
Eldað með
sparnaðarblæstri
Til að matreiða bakaðar vörur í formum í einni hillust-
öðu. Til að spara orku á meðan eldað er. Nota verður
þessa aðgerð í samræmi við eldunartöflu fyrir sparnað-
arblástur í kaflanum Ábendingar og ráð til að ná
óskuðum eldunarárangri. Til að fá meiri upplýsingar um
ráðlagðar stillingar, sjá eldunartöfluna. Þessi aðgerð
var notuð til að skilgreina orkunýtniflokk í samræmi við
EN 60350-1.
Ljós Til að kveikja á ljósinu án eldunaraðgerðar.
Hægt er að nota það með afgangshita við lokastig
matreiðslunnar til að spara orku.
Skjár
A B C
DEFG
G
A. Tími og hitastig
B. Vísir sem sýnir upphitun og afgangshita
C. Vatnstankur (aðeins valdar gerðir)
D. Kjöthitamælir (aðeins valdar gerðir)
E. Hurðarlæsing (aðeins valdar gerðir)
F. Klukkustundir / mínútur
G. Klukkuaðgerðir
Hnappar
Hnappur Aðgerð Lýsing
MÍNUS Til að stilla tímann.
CLOCK Til að stilla aðgerðir klukku.
PLUS Til að stilla tímann.
ÍSLENSKA 11










