User Manual

Straufaldborðinn auðveldar að stytta
skrautlakið í rétta sídd.
1 Mældu hversu langt þú vilt hafa
skrautlakið.
2. Leggðu lakið niður með rönguna upp.
Brjóttu upp á faldinn (en ekki setja borðann

3 Settu nú borðann í faldinn. Leggðu

4 Straujaðu með því að þrýsta fast ofan á
straujárnið þangað til efnið er orðið þurrt.

5 Leyfðu faldinum að kólna áður en þú
skoðar hvort hann haldi. Klipptu svo
afgangsefni af og skrautlakið er tilbúið!
Ef faldborðinn losnar í þvotti er nóg að
strauja hann aftur á sinn stað með sömu
aðferð og lýst var hér að ofan.
ÍSLENSKA 9