User Manual

9
Mikilvægt - lesið vel - geymið til að lesa
síðar
IKEA of Sweden, Pósthólf 702, S-343 81
Svíþjóð
Mikilvægt! Lesið þessar upplýsingar
vandlega. Geymið til að nota síðar.
Áður en hlín er sett á þarf að fjarlægja
dýnuna úr ungbarnarúminu. Rimlahlín er
gerð heil. Hún er fest með festingum úr
frönskum rennilás á hliðunum og með því að
setja dýnuna ofan á.
ÍSLENSKA