User Manual

9
Með ástraujuðu SY faldröndinni er auðvelt
að stytta gardínur í rétta lengd fyrir
gluggana þína.
1. Mældu hversu langar þú vilt að
gardínurnar séu.
2. Bættu við nokkrum sentímetrum því að
gardínurnar geta hlaupið í þvotti. Ef þú
vilt t.d. að gardínurnar verði tveggja
metra síðar og þær hlaupa um 4% er
útreikningurinn svona: 2 m x 1,04= 2,08
m. Þú þarft s.s. að gera ráð fyrir auka
8 cm.
3. Leggðu efnið á hvolf. Brjóttu upp faldinn
(en ekki koma faldröndinni strax fyrir!)
og straujaðu brotið.
4. Komdu nú faldröndinni fyrir inni í brotinu
og leggðu rakan klút yr.
5. Straujaðu með því að þrýsta þétt ofan á
brotið þar til efnið er þurrt. Endurtakið
eftir öllum faldinum.
6. Leyð efninu að kólna áður en komið
er við það. Klipptu í burt umframefni og
gardínurnar eru tilbúnar!
Ef efnið er sérstaklega þykkt ætti að leggja
tvær faldrendur hlið við hlið til að þær haldi
betur.
Ef faldröndin losnar í þvotti þá straujar þú
hana einfaldlega aftur með sama hætti og
lýst er hér að ofan.
ÍSLENSKA