User Manual

9
Íslenska
MIKILVÆGT!LESIÐVANDLEGAOGGEYMIÐ.
VARÚÐ!
Gakktu úr skugga um að andlit barnsins sé ekki
hulið.
Ekki nota ásamt svefnpoka eða teppi. Taktu hitastig
herbergisins og náttföt barnsins með í reikninginn.
Ofhitnun gæti skapað hættu fyrir líf barnsins!
Haldið fjarri eldi
Leiðbeiningarfyrirfatnaðoghitastig
3.5
TOG
18–20°C
(6469°F)
Stutterma
samfella
16–1C
(61–6F)
Langerma
samfella
Listinn er aðeins til viðmiðunnar.
Gott að vita
TOG-okkunin segir til um einangrunareiginleika
sængur. Því hærri okkur, því hlýrri sæng.
TOG-okkur sænganna okkar er 3,5, en þær eru
ætlaðir til notkunar innandyra við 16-20°C (61-69°F).
Klæddu barnið þitt eftir hitastigi.
Hafðu auga með barninu til að koma í veg fyrir
að því verði of heitt. Auðveldast er að athuga
hnakkann á barninu – ef húðin er rök er barninu
líklega of hlýtt.
Kannaðu sængina reglulega og taktu hana úr
notkun ef það eru einhver merki um slit eða
skemmdir.
Stærð sængur: 110x125cm.
Mikilvægt!
Viðeigandi hitastig í svefnumhver barns er 16-24°C
(61-75°F). Helstu áhrifaþættir á hitastig undir sæng eru
loftslag, herbergishiti, líkamshiti og fatnaður. Dæmin
að neðan eru aðeins leiðarvísir fyrir hvernig þú getur
klætt barnið í mismunandi herbergishitastigi með
sæng sem er með TOG-gildið 3,5.
Umhirða og þrif
Má þvo í vél, venjulegur þvottur, hámark 40°C.
Ekki nota bleikiefni.
Má setja í þurrkara við miðlungs hita, (hámark 80°C).
Má ekki strauja.
Ekki setja í þurrhreinsun.
Getur hlaupið um 4%.