User manual

Í byrjun skaltu fylgjast með frammistöðunni
þegar þú eldar. Finndu bestu stillingarnar
(hitastillingu, eldunartíma, o.s.frv.) fyrir
eldunaráhöldin þín, uppskriftir og skammta
þegar þú notar þetta tæki.
Eldunartafla
Magn
(kg)
Matvæli Aðgerð Hillustaða Hitastig (°C) Tími (mín)
1 Svínakjöt / lambakjöt 2 180 110 - 130
1 Kálfakjöt / Nautakjöt 2 190 70 - 100
1.2 Kjúklingur / Kanína 2 190 70 - 80
1.5 Önd 1 160 120 - 150
3 Gæs 1 160 150 - 200
4 Kalkúnn 1 180 210 - 240
1 Fiskur 2 190 30 - 40
1 Fylltir pepperóní-tó-
matar / Steiktar kar-
töflur
2 190 50 - 70
- Skyndikökur 2 160 45 - 55
1 Bökur 2 170 80 - 100
- Smákökur 3 140 25 - 35
2 Lasagna 2 180 45 - 60
1 Hvítt brauð 2 190, forhita í
10 mínútur.
50 - 60
1 Pítsa 1 190, forhita í
10 mínútur.
25 - 35
Sparnaðareldun
Til að fá sem bestan árangur
skaltu fylgja uppástungunum sem
taldar eru upp í töflunni hér að
neðan.
ÍSLENSKA 12