User manual

Dagleg notkun
AÐVÖRUN! Sjá kafla um
Öryggismál.
Hitunaraðgerð stillt
1. Snúðu hnúðnum fyrir hitunaraðgerðir til
að velja hitunaraðgerð.
2. Snúðu stjórnhnúðnum til að velja
hitastigið.
Ljósið kviknar þegar ofninn vinnur.
3. Til að slökkva á ofninum skaltu snúa
hnúðunum í stöðuna slökkt.
Hitunaraðgerðir
Hitunarað-
gerð
Notkun
Slökkt-staða
Slökkt er á ofninum.
Undirhiti
Til að baka kökur með
stökkum botni og til að
sjóða niður matvæli.
Hraðgrillun
Til að grilla flöt matvæli í
miklu magni og rista bra-
uð.
Hefðbundið
(yfir- og un-
dirhiti)
Til að baka eða steikja
mat í einni hillustöðu.
Hitunarað-
gerð
Notkun
Sparnaðar-
eldun
Þessi aðgerð er hönnuð til
að spara orku á meðan
eldað er. Varðandi leið-
beiningar um matreiðslu
vísast til kaflans „Ábend-
ingar og ráð“, Sparnaðar-
eldun. Ofnhurðin ætti að
vera lokuð meðan á mat-
reiðslu stendur þannig að
aðgerðin verði ekki fyrir
truflun og til að tryggja að
ofninn virki af mestu mögu-
legu orkunýtni. Þegar þú
notar þessa aðgerð kann
hitastigið í rýminu að vera
frábrugðið innstilltu hita-
stigi. Hitunarkrafturinn
kann að minnka. Varðandi
almennar ráðleggingar um
orkusparnað vísas til kafl-
ans „Orkunýtni“, Orku-
sparnaður.Þessi aðgerð
var notuð til að fylgja
orkunýtniflokknum í sam-
ræmi við EN 60350-1.
Þegar þú notar þessa að-
gerð slokknar ljósið sjálf-
krafa.
Að nota fylgihluti
AÐVÖRUN! Sjá kafla um
Öryggismál.
Aukabúnaðurinn settur í
Vírhilla:
Ýttu hillunni milli stýristanganna á
hillustoðinni .
ÍSLENSKA 10