User manual

3
Til að fjarlægja síur
(B) og (C) skal snúa
handfanginu
rangsælis og
fjarlægja. Takið
síuna í sundur (B) og
(C). Þvoið síurnar
með vatni.
4
Fjarlægðu síu (A).
Þvoðu síuna með
vatni.
5
D
Setjið flötu síuna (A)
aftur á sinn stað.
Gangið í skugga um
að hún rétt staðsett
undir merkingunum
2 (D).
6
Samsetning sía (B)
og (C). Settu þær í
rétta stöðu í síu (A).
Snúðu handfanginu
réttsælis þangað til
það læsist.
Röng staðsetning sía getur leitt til
lélegrar frammistöðu við þvotta
og valdið tjóni á heimilistækinu.
Hreinsun á síu inntaksslöngu
1
Skrúfaðu fyrir
vatnskranann.
2
A
Aftengdu slönguna.
Snúðu festinum A
réttsælis.
3
Hreinsaðu síu
inntaksslöngunnar.
4
Hreinsun úðaarma
Ekki fjarlægja úðaarmana. Ef götin á
úðaörmunum eru stífluð skal fjarlægja það
sem eftir er af óhreinindunum með þunnum
oddhvössum hlut.
Þrif að utan
Þvoðu tækið með rökum og mjúkum klút.
Notið aðeins mild þvottaefni.
Ekki nota rispandi efni, stálull eða
leysiefni.
Hreinsun á innra byrði
Hreinsaðu heimilistækið varlega, þar á
meðal gúmmíkantinn á hurðinni, með
mjúkum, rökum klút.
Ef þú notar stutt þvottakerfi reglulega,
geta þau skilið eftir lag af fitu og kalki
ÍSLENSKA
17