User manual
VARÚÐ! Vatn og salt kunna að
renna út úr salthólfinu þegar þú
fyllir á það. Eftir að þú fyllir á
salthólfið skaltu samstundis byrja
þvottkerfi til að koma í veg fyrir
tæringu.
Gljái settur í gljáahólfið
1 2
3
+
-
M
A
X
4
5
+
-
M
A
X
A
Fylltu á gljáahólfið
þegar linsan (A) er
gegnsæ.
6
M
A
X
+
4
3
2
1
-
Til að stilla losað
magn gljáa, skal
snúa valskífunni á
milli stöðu 1
(minnsta magn) og
stöðu 4 (mesta
magn).
Dagleg notkun
1. Skrúfið frá vatnskrananum.
2. Ýttu á hnappinn kveikja/slökkva til að
virkja heimilistækið.
Gættu þess að heimilistækið sé á kerfisval-
stillingu.
• Ef gaumljósið fyrir salt er kveikt á að
setja salt í salthólfið.
• Gættu þess að það sé gljái í
gljáahólfinu.
3. Raðið í körfurnar.
4. Setjið þvottaefnið í.
5. Stilltu á rétt þvottakerfi eftir því hvað er í
vélinni og hversu óhreint það er.
Notkun þvottaefnis
1 2
ÍSLENSKA 13