User manual
3
Til að fjarlægja síur
(B) og (C) skal snúa
handfanginu
rangsælis og
fjarlægja. Takið
síuna í sundur (B) og
(C). Þvoið síurnar
með vatni.
4
Fjarlægðu síu (A).
Þvoðu síuna með
vatni.
5
D
Setjið flötu síuna (A)
aftur á sinn stað.
Gangið í skugga um
að hún rétt staðsett
undir merkingunum
2 (D).
6
Samsetning sía (B)
og (C). Settu þær í
rétta stöðu í síu (A).
Snúðu handfanginu
réttsælis þangað til
það læsist.
Röng staðsetning sía getur leitt til
lélegrar frammistöðu við þvotta
og valdið tjóni á heimilistækinu.
Að hreinsa síu innslöngunnar
1
Skrúfið fyrir
kranann.
2
A
B
Aftengdu
innslönguna. Ýttu á
arminn B og snúðu
festingunni A
réttsælis.
3
Að hreinsa síu
innslöngunnar.
4
Hreinsun vatnsarma
Ekki fjarlægja vatnsarmana. Ef
óhreinindaagnir hafa stíflað götin á
vatnsörmunum skal fjarlægja óhreinindin
með þunnum oddhvössum hlut.
Þrif að utan
• Þvoðu tækið með rökum og mjúkum klút.
• Notið aðeins mild þvottaefni.
• Ekki nota rispandi efni, stálull eða
leysiefni.
Þrif á innra byrði
• Þrífa skal búnaðinn varlega, þar á meðal
gúmmíkantinn á hurðinni, með mjúkum,
rökum klút.
ÍSLENSKA
51