User manual

Vandamál Hugsanleg orsök Lausn
Hitastigið í heimilistækinu er
of lágt/of hátt.
Þykkt frostsins er meira en
4-5 mm.
Afþíddu heimilistækið.
Hitastigið í heimilistækinu er
of lágt/of hátt.
Hurðin hefur verið opnuð
of oft.
Opnaðu hurðina aðeins þegar
þörf krefur.
Hitastigið í heimilistækinu er
of lágt/of hátt.
Það er ekkert kalt loft-
streymi í heimilistækinu.
Gættu þess að kalt loftstreymi
sé í heimilistækinu.
Of mikið vatn þéttist á aftur-
vegg kæliskápsins.
Hurðin var opnuð of oft. Opnaðu hurðina aðeins þegar
nauðsynlegt er.
Of mikið vatn þéttist á aftur-
vegg kæliskápsins.
Hurðinni var ekki lokað til
fulls.
Gakktu úr skugga um að hurð-
inni sé lokað til fulls.
Of mikið vatn þéttist á aftur-
vegg kæliskápsins.
Geymdum mat var ekki
pakkað.
Pakkaðu mat í hentugar
pakkningar áður en þú setur
hann í heimilistækið.
Hurð opnast ekki auðveld-
lega.
Þú reyndir að opna hurð-
ina aftur strax eftir að þú
lokaðir henni.
Bíddu í nokkrar sekúndur á
milli þess að loka og opna
hurðina aftur.
Ef heimilistækið þitt starfar enn
ekki rétt eftir að þú hefur gert
eftirfarandi athuganir skaltu hafa
samband við viðurkennda
þjónustumiðstöð. Þú finnur listann
aftast í þessari handbók.
Skipt um lampaljós
VARÚÐ! Inni í heimilistækinu er
ljósdíóðuljós með langan
endingartíma.
1. Aftengið klóna frá
rafmagnsinnstungunni.
2. Takið skrúfuna úr lampahlífinni.
3. Þrýstið og ýtið á lampahlífina til að
fjarlægja hana.
4. Skiptið um lampaljós með peru sem
hefur svipaða eiginleika og afl.
Ekki er leyfilegt að nota
glóperur.
Mælt er með því að nota E14
LED (ljósdíóðu) ljós að
hámarki 1,5 Wött.
5. Setjið lampahlífina á.
6. Herðið skrúfuna á lampahlífinni.
7. Setjið rafmagnsklóna inn í
rafmagnsinnstunguna.
8. Opnaðu hurðina.
ÍSLENSKA 52