User manual

Salthólfið
VARÚÐ! Notið aðeins salt sem er
sérstaklega ætlað til notkunar í
uppþvottavélum.
Saltið er notað til endurhlaða kvoðuna í
mýkingarefninu og tryggja að vélin þvoi vel
daglega.
Salt sett í salthólfið
1 2
3
Settu 1 lítra af vatni
í salthólfið (einungis
í fyrsta skipti sem þú
notar vélina).
4
Settu 1 kg af salti í
salthólfið.
5
VARÚÐ! Vatn og salt geta runnið
út úr salthólfinu þegar þú fyllir á
það. Hætta á tæringu. Til að
fyrirbyggja þetta, skal setja kerfi
af stað eftir áfyllingu salts.
Gljái settur í gljáahólfið
1 2
3
+
-
M
A
X
4
5
+
-
M
A
X
A
Fylltu á gljáahólfið
þegar linsan (A) er
gegnsæ.
6
M
A
X
+
4
3
2
1
-
Til að stilla losað
magn gljáa, skal
snúa valskífunni á
milli stöðu 1
(minnsta magn) og
stöðu 4 (mesta
magn).
ÍSLENSKA 51