User manual
Dagleg notkun
Frystingardagatal
3-6
1-2
10-12
3-4
10-12
3-6
10-12
3-6
10-12
3-6
Táknin sýna ýmsar gerðir frosinna matvæla.
Tölurnar sýna geymslutíma í mánuðum fyrir
viðeigandi gerðir frystivöru. Það fer eftir
gæðum matvörunnar og meðferð hennar
fyrir frystingu hvort lengra eða styttra
geymsluþolið sem gefið er upp er gildir.
Aukahlutir
Eggjabakki
x1
Ísbakkar
x1
Ísskafa
x1
Ísmolagerð
Með þessu heimilistæki fylgir bakki til
ísmolagerðar.
1. Fyllið bakkann af vatni.
2. Setjið bakkann í frystihólfið
VARÚÐ! Notið ekki málmverkfæri
til að fjarlæga bakkann úr
frystinum.
Frysting ferskra matvæla
Frystihólfið hentar til frystingar á ferskum
matvælum og geymslu á frosnum og
djúpfrystum mat í langan tíma.
Ekki er þörf á að breyta miðlungsstillingunni
þegar frysta á fersk matvæli.
Frystingin gengur þó hraðar fyrir sig ef
hitastillinum er snúið yfir á hærri stillingu til
að fá sem mesta kælingu.
Í slíku ástandi gæti hitastig
kælihólfsins farið niður fyrir 0°C.
Ef það gerist þarf að stilla
hitastillinn aftur á hlýrri stillingu.
Setja skal ferska matinn sem á að frysta í
neðsta hólfið.
Hámarksmagn matvæla sem hægt er að
frysta á 24 tímum er tilgreint á
tegundarspjaldinu, merkingu sem staðsett
er innan á heimilistækinu.
ÍSLENSKA
48