User manual

Notkun
Stjórnborð
1 2
1
Hitastillir
2
Ískápur-Frystir OFF staða
Slökkt á
Slökkt er á tækinu með því að snúa
hitastillinum (Temperature) yfir í ,,O"-stöðu.
Kveikt á
1. Stingið klónni í vegginnstunguna.
2. Snúið hitastillinum (Temperature)
réttsælis á miðlungsstillingu.
Hitastilling
Hitastigið er stillt sjálfkrafa.
Svona á að setja heimilistækið í gang:
snúið hitastillinum (Temperature) yfir á
lægri stillingar til að hafa það á minnsta
kulda.
snúið hitastillinum (Temperature) yfir á
hærri stillingar til að hafa það á mesta
kulda.
Miðlungsstilling er venjulega
heppilegust.
Við nánari ákvörðun hitastillingar skal þó
hafa í huga að hitastigið inni í
heimilistækinu ræðst af:
hitastigi herbergis
hversu oft hurðin er opnuð
magni af mat í heimilistækinu
staðsetningu heimilistækisins.
VARÚÐ! Ef umhverfishitastig er
hátt eða heimilistækið er
fullhlaðið og heimilistækið er stillt
á lágan hita, getur verið að það
vinni stöðugt, og þá getur frost
myndast á afturvegg þess. Þá
þarf að stilla valskífuna á hærri
hita til að frostið hverfi sjálfkrafa
og þá verður orkunotkunin minni.
ÍSLENSKA 47