User manual
Vandamál Hugsanleg orsök Lausn
Herbergishitinn er of hár. Sjá kortið fyrir loftslagsflokkinn
á tegundarspjaldinu.
Matvæli sem sett voru í
heimilistækið voru of heit.
Leyfðu matvælum að kólna í
stofuhita áður en þau eru
geymd.
Hurðin er ekki rétt lokuð. Flettu upp á „Hurðinni lokað“.
Það er of mikið frost og ís. Hurðinni var ekki lokað
með réttum hætti eða þét-
tikanturinn er afmyn-
daður/óhreinn.
Flettu upp á „Hurðinni lokað“.
Vatnsfrárennslistengið er
ranglega staðsett.
Staðsettu vatnsfrárennslisten-
gið með réttum hætti.
Matvælin eru ekki rétt in-
npökkuð.
Settu matvælin í betri pakknin-
gar.
Hitastig er rangt stillt. Sjá kaflann „Notkun“.
Vatn rennur yfir á afturplötu
ísskápsins.
Í sjálfvirka affrystingarferli-
nu bráðnar frost á bakplö-
tunni.
Þetta er í lagi.
Vatn rennur inn í ísskápinn. Vatnsaffallið er stíflað. Hreinsaðu vatnsaffallið.
Matvara hindrar að vatn
renni í vatnsgleypinn.
Gæta skal þess að engin mat-
vara snerti bakplötuna.
Vatn rennur niður á gólf. Affallið fyrir bráðnandi
vatn er ekki tengt við up-
pgufunarbakkann fyrir
ofan þjöppuna.
Festu affall fyrir bráðnandi
vatn við uppgufunarbakkann.
Hitastigið í heimilistækinu er
of lágt/of hátt.
Hitastillirinn er ekki rétt
stilltur.
Stilltu á hærra/lægra hitastig.
Hurðin er ekki rétt lokuð. Flettu upp á „Hurðinni lokað“.
Hitastig matvörunnar er of
hátt.
Láttu hitastig matvörunnar
fara niður í stofuhita áður en
hún er sett í kælingu.
Mikið af matvöru er geymt
í einu.
Geymdu minna af matvöru í
einu.
ÍSLENSKA 55