User manual
Til þess að hraða affrystingarferlinu skal
setja pott með heitu vatni í frystihólfið.
Auk þess skal fjarlægja íshluta sem
brotna af áður en affrystingunni lýkur.
4. Þegar affrystingu lýkur skal þurrka vel
að innan og geyma íssköfuna fyrir
framtíðina.
5. Kveiktu á vélinni.
6. Stillið hitastillinn á hámarkskulda og
látið heimilistækið vera í gangi í tvo til
þrjá klukkutíma á þeirri stillingu.
7. Setjið matinn sem tekinn var út aftur inn í
frystihólfið.
Bilanaleit
AÐVÖRUN! Sjá kafla um
Öryggismál.
Hvað skal gera ef...
Vandamál Hugsanleg orsök Lausn
Heimilistækið fer ekki í gang. Slökkt er á heimilistækinu. Kveiktu á tækinu.
Rafmagnsklóin hefur ekki
verið rétt sett inn í raf-
magnsinnstunguna.
Settu rafmagnsklóna rétt inn í
rafmagnsinnstunguna.
Enginn straumur í innstun-
gunni.
Tengdu annað raftæki við in-
nstunguna. Hafðu samband
við löggildan rafvirkja.
Heimilistækið er há-
vaðasamt.
Heimilistækið fær ekki ré-
ttan stuðning frá gólfi.
Athugaðu hvort tækið stendur
á góðum undirstöðum.
Ljósið virkar ekki. Ljósið er í biðstöðu. Lokaðu hurðinni og opnaðu
hana aftur.
Ljósið er bilað. Sjá „Skipt um ljós“.
Þjappan er stöðugt í gangi. Hitastig er rangt stillt. Sjá kaflann „Notkun“.
Mikið af matvælum var sett
inn á sama tíma.
Bíddu í nokkrar klukkustundir
og athugaðu svo hitastigið af-
tur.
ÍSLENSKA 54