User manual
Vísar
Vísir Lýsing
Endavísir.
Saltvísir. Alltaf er slökkt á honum á meðan þvottakerfið er í gangi.
Kerfi
Þvottakerfi Óhreinindastig
Tegund hleðslu
Kerfisstig Notkunargildi
1)
Tímalengd
(mín)
Orka
(kWh)
Vatn
(l)
2)
70°C
Mikil óhreinindi
Leirtau, hnífap-
ör, pottar og
pönnur
• Forþvottur
• Þvær 70°C
• Skolar
• Þurrkun
155 - 170 1.5 - 1.7 14-15
65°C
Venjuleg
óhreinindi
Leirtau og hníf-
apör
• Forþvottur
• Þvær 65°C
• Skolar
• Þurrkun
130 - 140 1.4 - 1.6 15-17
3)
50°C
Venjuleg
óhreinindi
Leirtau og hníf-
apör
• Forþvottur
• Þvær 50°C
• Skolar
• Þurrkun
222 1.039 15
1)
Þrýstingur og hitastig vatnsins, breytileiki rafmagnsinntaka, valmöguleikar og fjöldi diska getur breytt gildum kerfis-
ins.
2)
Þetta þvottakerfi er notað við mikil óhreinindi til að ná fram fullnægjandi þrifum á pottum og pönnum.
3)
Með þessu kerfi nýtist vatnið og orkan best fyrir leirtau og hnífapör með venjulegum óhreinindum. (Þetta er staðal-
kerfið sem prófunarstofnanir nota).
Upplýsingar fyrir prófunarstofnanir
Til að fá allar nauðsynlegar upplýsingar um
prófanir skal senda tölvupóst til:
info.test@dishwasher-production.com
Skrifaðu niður framleiðslunúmer tækisins
(PNC) sem er á málmplötunni.
ÍSLENSKA 8










