User manual
Vandamál og aðvörunarkóði Möguleg orsök og lausn
Svolítill leki frá hurð heimilistækisins.
• Heimilistækið er ekki lárétt. Losaðu eða hertu
stillanlegu fæturna (ef við á).
• Hurð heimilistækisins er ekki á miðjum belgn-
um. Stilltu afturfótinn (ef við á).
Erfitt er að loka hurð heimilistækisins.
• Heimilistækið er ekki lárétt. Losaðu eða hertu
stillanlegu fæturna (ef við á).
• Hlutar af borðbúnaðinum standa út úr grindun-
um.
Skröltandi/bankandi hljóð innan úr
heimilistækinu.
• Borðbúnaðinum er ekki rétt komið fyrir í grind-
unum. Sjá bæklinginn um hleðslu grindar.
• Gakktu úr skugga um að úðaarmarnir geti
hreyfst óhindrað.
Heimilistækið slær út útsláttarrofanum.
• Straumstyrkur er ekki nægur til að veita sam-
tímis til allra heimilistækja í notkun. Athugaðu
straumstyrk innstungu og getu mælisins eða
slökktu á einu heimilistæki sem er í notkum.
• Innri rafmagnsvilla í heimilistækinu. Hafðu sam-
band við viðurkennda þjónustumiðstöð.
Sjá „Fyrir fyrstu notkun“,
„Dagleg notkun“, eða
„Ábendingar og ráð“ vegna
annarra mögulegra orsaka.
Þegar þú hefur athugað tækið skaltu
slökkva og kveikja á því aftur. Ef
vandamálið kemur aftur upp skaltu hafa
samband við viðurkennda þjónustumiðstöð.
Vegna aðvörunarkóða sem ekki er lýst í
töflunni skal hafa samband við viðurkennda
þjónustumiðstöð.
Vélin þvær og þurrkar ekki nógu vel
Vandamál Möguleg orsök og lausn
Lélegur árangur af þvottum.
• Sjá „Dagleg notkun“, „Ábendingar og ráð“ og bækl-
ing um hleðslu í grindur.
• Notaðu öflugri þvottakerfi.
• Hreinsaðu túður úðaarma og síu. Sjá „Umhirða og
hreinsun“.
ÍSLENSKA 19










