User manual

Vandamál og aðvörunarkóði Möguleg orsök og lausn
Svolítill leki frá hurð heimilistækisins.
Heimilistækið er ekki lárétt. Losaðu eða hertu
stillanlegu fæturna (ef við á).
Hurð heimilistækisins er ekki á miðjum belgn-
um. Stilltu afturfótinn (ef við á).
Erfitt er að loka hurð heimilistækisins.
Heimilistækið er ekki lárétt. Losaðu eða hertu
stillanlegu fæturna (ef við á).
Hlutar af borðbúnaðinum standa út úr grindun-
um.
Skröltandi/bankandi hljóð innan úr
heimilistækinu.
Borðbúnaðinum er ekki rétt komið fyrir í grind-
unum. Sjá bæklinginn um hleðslu grindar.
Gakktu úr skugga um að úðaarmarnir geti
hreyfst óhindrað.
Heimilistækið slær út útsláttarrofanum.
Straumstyrkur er ekki nægur til að veita sam-
tímis til allra heimilistækja í notkun. Athugaðu
straumstyrk innstungu og getu mælisins eða
slökktu á einu heimilistæki sem er í notkum.
Innri rafmagnsvilla í heimilistækinu. Hafðu sam-
band við viðurkennda þjónustumiðstöð.
Sjá „Fyrir fyrstu notkun“,
„Dagleg notkun“, eða
„Ábendingar og ráð“ vegna
annarra mögulegra orsaka.
Þegar þú hefur athugað tækið skaltu
slökkva og kveikja á því aftur. Ef
vandamálið kemur aftur upp skaltu hafa
samband við viðurkennda þjónustumiðstöð.
Vegna aðvörunarkóða sem ekki er lýst í
töflunni skal hafa samband við viðurkennda
þjónustumiðstöð.
Vélin þvær og þurrkar ekki nógu vel
Vandamál Möguleg orsök og lausn
Lélegur árangur af þvottum.
Sjá „Dagleg notkun“, „Ábendingar og ráð“ og bækl-
ing um hleðslu í grindur.
Notaðu öflugri þvottakerfi.
Hreinsaðu túður úðaarma og síu. Sjá „Umhirða og
hreinsun“.
ÍSLENSKA 19