User manual
Vandamál og aðvörunarkóði Möguleg orsök og lausn
Þú getur ekki kveikt á heimilistækinu.
• Gakktu úr skugga um að klóin sé tengd við raf-
magnsinnstunguna.
• Gakktu úr skugga um að engin ónýt öryggi séu
í öryggjahólfinu.
Kerfið fer ekki í gang.
• Gakktu úr skugga um að hurð heimilistækisins
sé lokuð.
• Tækið er byrjað að endurhlaða kvoðuna inni í
vatnsmýkingarbúnaðinum. Þetta ferli stendur
yfir í um það bil 5 mínútur.
Heimilistækið fyllist ekki af vatni.
• Endaljósið leiftrar einu sinni með
hléum.
• Hljóðmerki heyrist einu sinni með
hléum.
• Gakktu úr skugga um að skrúfað sé frá vatns-
krananum.
• Gakktu úr skugga um að vatnsþrýstingurinn á
kerfinu sé ekki of lágur. Til að fá þær upplýs-
ingar skal hafa samband við vatnsveituna.
• Gakktu úr skugga um að vatnskraninn sé ekki
stíflaður.
• Gakktu úr skugga um að sían í inntaksslöng-
unni sé ekki stífluð.
• Gakktu úr skugga um að engar beygjur eða
sveigjur séu á inntaksslöngunni.
Heimilistækið tæmist ekki af vatni.
• Endavísirinn blikkar tvisvar sinnum
með hléum.
• Hljóðmerki heyrist tvisvar með hlé-
um.
• Gakktu úr skugga um að vatnslásinn sé ekki
stíflaður.
• Gakktu úr skugga um að engar beygjur eða
sveigjur séu á tæmingarslöngunni.
Flæðivörnin er í gangi.
• Endavísirinn leiftrar þrisvar sinnum
með hléum.
• Hljóðmerki heyrist þrisvar sinnum
með hléum.
• Skrúfaðu fyrir vatnskranann og hafðu samband
við viðurkennda þjónustumiðstöð.
Saltvísirinn heldur áfram að loga eftir
að fyllt hefur verið á salthólfið.
• Ef saltvísirinn logar ennþá, eftir keyrslu 3 eða 4
kerfa, skaltu hafa samband við viðurkenndan
þjónustunaðila.
Þetta getur gerst ef þú notar salt sem þarf
lengri tíma til að leysast upp.
Það verða engin óæskileg áhrif á frammistöðu
heimilistækisins.
Heimilistækið stöðvast og byrjar oftar
meðan á vinnslu stendur.
• Það er eðlilegt. Það býður upp á hagkvæm-
asta hreinsunarárangur og orkusparnað.
ÍSLENSKA 18










