User manual
Dagleg notkun
1. Skrúfið frá vatnskrananum.
2. Ýttu á hnappinn kveikja/slökkva til að
virkja heimilistækið.
Gættu þess að heimilistækið sé á kerfisval-
stillingu.
• Ef gaumljósið fyrir salt er kveikt á að
setja salt í salthólfið.
• Gættu þess að það sé gljái í
gljáahólfinu.
3. Raðið í körfurnar.
4. Setjið þvottaefnið í.
5. Stilltu á rétt þvottakerfi eftir því hvað er í
vélinni og hversu óhreint það er.
Notkun þvottaefnis
1 2
3
A
Settu þvottefni eða
samsetta þvottatöflu
í hólf (A).
4
B
Ef þvottakerfið er
með forþvotti, skal
setja lítið magn af
þvottaefni í hólf (B).
5
Þegar notaðar eru þvottaefnistöflur sem
innihalda salt og gljáa er ekki nauðsynlegt
að fylla á salthólfið og gljáahólfið.
• Stilltu magn mýkingarefnis á lægsta stig.
• Stilltu gljáahólfið á lægsta stig magns.
Velja og hefja þvottakerfi
Þvottakerfi hafið
1. Haltu hurðinni á tækinu hálfopinni.
2. Ýttu á hnappinn kveikja/slökkva til að
virkja heimilistækið. Gakktu úr skugga
um að heimilistækið sé á
kerfisvalsstillingu.
3. Ýttu endurtekið á kerfishnappinn þar til
vísirinn fyrir kerfið sem þú ætlar að velja
byrjar að leiftra.
4. Lokaðu hurð heimilistækisins til að ræsa
kerfið.
Hurðin opnuð á meðan heimilistækið er í
gangi
Ef hurðin er opnuð á meðan kerfi er í gangi
stöðvast heimilistækið. Það kann að hafa
áhrif á orkunotkun og tímalengd kerfisins.
Þegar hurðinni hefur verið lokað heldur
heimilistækið áfram frá þeim punkti þar sem
truflunin varð.
ÍSLENSKA
13










