User manual
Vandamál Hugsanleg orsök Lausn
Matvælin eru ekki rétt in-
npökkuð.
Settu matvælin í betri pakknin-
gar.
Hitastig er rangt stillt. Sjá kaflann „Notkun“.
Vatn rennur yfir á afturplötu
ísskápsins.
Í sjálfvirka affrystingarferli-
nu bráðnar frost á bakplö-
tunni.
Þetta er í lagi.
Vatn rennur inn í ísskápinn. Vatnsaffallið er stíflað. Hreinsaðu vatnsaffallið.
Matvara hindrar að vatn
renni í vatnsgleypinn.
Gæta skal þess að engin mat-
vara snerti bakplötuna.
Hitastigið í heimilistækinu er
of lágt/of hátt.
Hitastillirinn er ekki rétt
stilltur.
Stilltu á hærra/lægra hitastig.
Hurðin er ekki rétt lokuð. Flettu upp á „Hurðinni lokað“.
Hitastig matvörunnar er of
hátt.
Láttu hitastig matvörunnar
fara niður í stofuhita áður en
hún er sett í kælingu.
Mikið af matvöru er geymt
í einu.
Geymdu minna af matvöru í
einu.
Þykkt frostsins er meira en
4-5 mm.
Affrystu tækið.
Hurðin hefur verið opnuð
oft.
Opnaðu hurðina aðeins þegar
þörf krefur.
Það er ekkert kalt loftstrey-
mi í heimilistækinu.
Gættu þess að kalt loftstreymi
sé í heimilistækinu.
Ef tækið þitt starfar ekki rétt eftir
að hafa framkvæmt eftirfarandi
athuganir skal hafa samband við
viðurkennda þjónustumiðstöð. Þú
finnur listann aftast í þessari
handbók.
Skipt um lampaljós
VARÚÐ! Inni í heimilistækinu er
ljósdíóðuljós með langan
endingartíma.
1. Aftengið klóna frá
rafmagnsinnstungunni.
2. Takið skrúfuna úr lampahlífinni.
3. Þrýstið og ýtið á lampahlífina til að
fjarlægja hana.
ÍSLENSKA 49










