User manual
Vörulýsing
Yfirlit yfir vöruna
Lestu vandlega notkunarleiðbeiningarnar
fyrir notkun heimilistækisins.
1 2 3 4
57 68
1
Frystihólf
2
Hitastillir og inniljós
3
Smjör- og ostahólf með loki
4
Færanleg hilla
5
Flöskuhilla
6
Geymsluhilla
7
Ávaxta- og grænmetisskúffa
8
Merkiplata
Svæðið með minnstum kulda
Miðlungskalt svæði
Kaldasta svæðið
Notkun
Kveikt á
1. Stingdu klónni í vegginnstunguna.
2. Snúðu hitastillinum réttsælis á
miðlungsstillingu.
Slökkt á
Slökkt er á tækinu með því að snúa
hitastillinum (Temperature) yfir í ,,O"-stöðu.
Hitastilling
Hitastigið er stillt sjálfkrafa.
Svona á að setja heimilistækið í gang:
• snúið hitastillinum (Temperature) yfir á
lægri stillingar til að hafa það á minnsta
kulda.
• snúið hitastillinum (Temperature) yfir á
hærri stillingar til að hafa það á mesta
kulda.
Miðlungsstilling er venjulega
heppilegust.
Við nánari ákvörðun hitastillingar skal þó
hafa í huga að hitastigið inni í
heimilistækinu ræðst af:
• hitastigi herbergis
• hversu oft hurðin er opnuð
ÍSLENSKA 42










