User Manual

ÍSLENSKA 9
HVERNIG ER LÝSINGU STÝRT
Með rofanum á snúrunni geturðu kveikt eða
slökkt á öllum búnaði sem tengdur er við
TRÅDFRI drifnaðinn en ef þú vilt dimma eða
tengja vörur við IKEA Smart lighting þarftu að
kaupa sérstakan TRÅDFRI stýrisbúnað (t.d.
fjarstýringu).
TRÅDFRI stýrisnaðinn þarf að para v
TRÅDFRI drifnaðinn. Ef þú ert með eiri
en einn (1) drifbúnað geturðu parað hvern
og einn við strnbúnaðinn þannig að hægt
er að slökkva eða kveikja eða dimma allar
samsetningar samtímis.
Til að tryggja að aðgengi að drifnaðinum sé
sem best skaltu para TRÅDFRI drifbúnað við
stjórnbúnaðinn áður en þú nnur endanlegan
stað fyrir drifbúnað og snúrur.
STJÓRNBÚNAÐUR PARAÐUR VIÐ TÆK
1. Tengdu a.m.k. eitt (1) tæki við drifnaðinn
áður en þú byrjar að para. Gakktu úr
skugga um að rafmagnssnúran sé tengd v
rafmagn og að ronn á srunni sé stilltur
á ON.
2. Finndu pörunarmerkið á drifbúnaðinum.
Haltu stjórnbúnaðinum nálægt
runarmerkinu (ekki meira en 5 cm
fjarlægð).
3. Ýttu og haltu pörunarhnappinum á
stjórnbúnaðinum inni í a.m.k. 10 sekúndur.
Rautt ljós lýsir stöðugt á fjarstýringunni.
Tækið sem tengt er við drifbúnaðinn byrjar
að dofna og blikkar einu sinni til að gefa
til kynna að drifbúnaðurinn sé tengdur v
stjórnbúnaðinn.
TÆKIN SETT Á VERKSMIÐJUSTILLINGU
Ef drifnaðurinn svarar ekki eða ef þú
vilt tengja drifbúnaðinn frá strnbúnaði
getur verið að þú þurr að setja á
verksmiðjustillingu. Drifbúnaðurinn er
settur á verksmiðjustillingu með því að setja
bréfaklemmu eða álíka í litla gatið (merkt
RESET) á drifbúnaðinum og ýta laust.
MIKILVÆGT!
Drifnaðinn skal einngu nota innanhúss
og hægt er að nota hann við hitastig f
5ºC til 45ºC.
Ekki skilja drifbúnaðinn eftir undir beinu
larljósi eða nágt hitagjöfum, þar sem
það getur valdið ofhitnun.
Ekki geyma fjarstýringuna í bleytu, raka
a miklu ryki þar sem það getur valdið
skemmdum.
Radíósvið á milli drifbúnaðarins og
stjórnbúnaðarins er mælt undir berum
himni. Mismunandi byggingarefni og
staðsetningar einingarinnar geta haft áhrif
á svið þráðlausrar tengingar.
LEIÐBEININGAR UM UMHIRÐU
Hreinsaðu drifbúnaðinn með þurrum mjúkum
klúti.
Notið aldrei slípiefni eða leysiefni þar sem skt
getur skemmt vöruna.
VIÐHALD
Ekki reyna að gera við tækið á eigin
spýtur það sem skt getur gert notanda
berskjaldaðan fyrir hættulegri rafspennu.
TÆKNILÝSING 30 W
Tegund: ICPSHC24-30EU-IL-1
Inngangsspenna: 220-240 Vac, 50-60 Hz
Útgangsspenna: 24 Vdc
Hámarksútgangsa: 30 W
Aðeins til notkunar innanhúss
Radíósvið: 10 m í opnu rými.
Vinnslutíðni: 2405-2480 Mhz
Útgangsa: 14 dBm
Táknið með mynd af ruslatunnu með krossi
yr þýðir að ekki má farga vörunni með
venjulegu heimilissorpi. Vörunni þarf að skila
í endurvinnslu eins og lög gera ráð fyrir á
hverjum stað fyrir sig. Með því að henda
slíkum vörum ekki með venjulegu heimilissorpi
hjálpar þú til við að draga úr því magni af
úrgangi sem þarf að brenna eða nota sem
landfyllingu og lágmarkar möguleg neikð
áhrif á heilsu fólks og umhverð. Þú færð
nánari upplýsingar í IKEA versluninni.