User manual

Að vista kerfi
1. Kveiktu á heimilistækinu.
2. Stilltu hitunaraðgerð eða sjálfvirkt kerfi.
3. Ýttu á aftur og aftur þar til skjárinn
sýnir VISTA.
4. Ýttu á til að staðfesta.
Skjárinn sýnir fyrstu lausu stöðu minnis.
5. Ýttu á
til að staðfesta.
6. Færðu inn nafn kerfisins.
Fyrsti stafurinn leiftrar.
7. Snertu eða til að breyta um staf.
8. Ýttu á .
Næsti bókstafur leiftrar.
9. Gerðu 7. skref aftur eftir þörfum.
10. Ýttu á og haltu
til að vista.
Þú getur skrifað yfir minnisstöðu. Þegar
skjárinn sýnir fyrstu lausu minnisstöðu skaltu
snerta eða og ýta á til að yfirskrifa
núverandi kerfi.
Þú getur breytt heiti kerfis í valmyndinni
Breyta heiti kerfis.
Kerfið virkjað
1. Kveiktu á heimilistækinu.
2. Veldu valmyndina Uppáhalds.
3. Ýttu á
til að staðfesta.
4. Veldu heiti uppáhaldskerfisins þíns.
5. Ýttu á til að staðfesta.
Barnalæsingin notuð
Þegar barnalæsingin er á er ekki hægt að
setja heimilistækið óviljandi í gang.
1. Snertu til að virkja skjáinn.
2. Snertu og á sama tíma þangað til
skjárinn birtir skilaboð.
Til að slökkva á barnalæsingaraðgerðinni
skal endurtaka skref 2.
Læsing aðgerða
Þessi aðgerð kemur í veg fyrir að
hitunaraðgerð sé sett breytt fyrir slysni. Þú
getur aðeins virkjað hana þegar
heimilistækið er í gangi.
1. Kveiktu á heimilistækinu.
2. Stilltu hitunaraðgerð eða -stillingu.
3. Ýttu á aftur og aftur þar til skjárinn
sýnir Læsing aðgerða.
4. Ýttu á til að staðfesta.
Til að slökkva á aðgerðinni skaltu ýta á .
Skjárinn sýnir skilaboð. Ýttu aftur á og
síðan
til að staðfesta.
Þegar þú slekkur á heimilistækinu
slokknar einnig á aðgerðinni.
Stilla + af stað
Aðgerðin leyfir þér að stilla hitunaraðgerð
(eða kerfi) og nota hana seinna með því að
ýta einu sinni á eitthvert tákn.
1. Kveiktu á heimilistækinu.
2. Stilltu hitunaraðgerð.
3. Ýttu á
aftur og aftur þar til skjárinn
sýnir Tímalengd.
4. Stilltu tímann.
5. Ýttu á aftur og aftur þar til skjárinn
sýnir Stilla + af stað.
6. Ýttu á til að staðfesta.
Ýttu á eitthvert tákn (nema fyrir ) til að
hefja aðgerð Stilla + af stað. Innstillta
hitunaraðgerðin hefst.
Þegar hitunaraðgerð lýkur heyrist
hljóðmerki.
Læsing aðgerða er á þegar
hitunaraðgerð er í gangi.
Valmyndin Grunnstillingar
gerir þér kleift að kveikja og
slökkva á aðgerðinni Stilla +
af stað.
ÍSLENSKA 26