User manual
Orkustilling Notkun
• 1000 vött
• 900 vött
• 800 vött
• 700 vött
Hitun vökva
Snöggbrenna við upphaf eldunarferlisins
Elda grænmeti
Bræða matarlím og smjör
• 600 vött
• 500 vött
Afþíða og hita frosnar máltíðir
Hita máltíðir á einum diski
Láta kássur malla
Elda eggjarétti
• 400 vött
• 300 vött
• 200 vött
Halda áfram að elda máltíðir
Elda viðkvæm matvæli
Hita barnamat
Láta hrísgrjón malla
Hita viðkvæm matvæli
Bræða ost
• 100 vött
Afþíða kjöt, fisk, brauð
Afþíða ost, rjóma, smjör
Afþíða ávexti og tertur (gateaux)
Láta gerdeig hefast
Hita upp kalda rétti og drykki
Tímastillingar
Tafla yfir klukkuaðgerðir
Klukkuaðgerð Notkun
Mínútuteljari Til að stilla niðurtalningu (hámark 2 klst. 30
mín). Þessi aðgerð hefur engin áhrif á starfs-
emi heimilistækisins.
Notaðu til að virkja aðgerðina. Ýttu á
eða til að stilla mínúturnar og til að
byrja.
Tímalengd Til að stilla lengd notkunar (hám. 23 klst, 59
mín).
Lokatími Til að stilla hvenær slokknar á hitunaraðgerð
(hámark 23 klst, 59 mín).
Ef þú stillir tímann fyrir klukkuaðgerð þá fer
niðurtalning tíma af stað eftir 5 sekúndur.
ÍSLENSKA 22










