User manual
Tákn Undirvalmynd Lýsing
Verksmiðjustillingar Endursetur allar stillingar á verksmiðjustillingar.
Hitunaraðgerðir
Hitunarađgerđ Notkun
Eldun með hefðbundnum
blæstri
Til að baka á allt að tveimur hillustöðum á sama
tíma og þurrka matStilltu hitann 20 - 40°C lægra
en þarf fyrir aðgerðina Hefðbundin matreiðsla.
Hefðbundin matreiðsla Til að baka eða steikja mat í einni hillustöðu.
Pítsustilling Til að baka mat á einni hillu til að fá meiri brúnun
og stökkan botn. Stilltu hitann 20 - 40°C lægri en
fyrir aðgerðina Hefðbundin matreiðsla.
Hæg eldun Til að undirbúa mjúkar, safaríkar steikur.
Undirhiti Til að baka kökur með stökkum botni og til að
sjóða niður matvæli.
ECO-steiking ECO-ađgerđirnar leyfa ţér ađ hagrćđa orkunot-
kuninni viđ eldun. Nauđsynlegt er ađ stilla eldun-
artímann fyrst. Til ađ fá meiri upplýsingar um
ráđlagđar stillingar, sjá steikingartöflurnar í upp-
skriftabókinni.
Frosin matvæli Til að gera skyndirétti eins og t.d. franskar kartöfl-
ur, kartöflubáta eða vorrúllur stökka.
Grillun Til að grilla flöt matvæli og rista brauð.
Hraðgrillun Til að grilla flöt matvæli í miklu magni og rista
brauð.
Blástursgrillun Til að steikja stærri kjötstykki eða kjúklinga með
beinum á einni hillustöðu. Einnig til að gera grat-
ín-rétti og til að brúna.
ÍSLENSKA 15










