User manual

Þegar hreinsun er lokið skaltu framkvæma
skrefin að ofan í öfugri röð. Settu litlu
glerplötuna í fyrst, og síðan þá stærri og
hurðina.
Annar armur lamanna (venjulega
sá hægri) er laus og hreyfist.
Gakktu úr skugga um að báðir
armar lamanna séu í sömu stöðu
(um það bil 70° horn)
AÐVÖRUN! Gakktu úr skugga
um að glerin séu ísett í réttri
stöðu, annars kann yfirborð
hurðarinnar að ofhitna.
Skipt um ljósið
Settu klút á botn ofnsins. Það kemur í veg
fyrir skemmdir á glerhlíf ljóssins og á
ofnrýminu.
AÐVÖRUN! Hætta á raflosti!
Aftengdu öryggið áður en þú
skiptir um peru.
Ofnljósið og glerhlífin geta verið
heit.
1. Slökktu á ofninum.
2. Taktu öryggin úr öryggjahólfinu eða
slökktu á útsláttarrofanum.
3. Snúðu glerhlífinni rangsælis til að
fjarlægja hana.
4. Hreinsaðu glerhlífina.
5. Endurnýjaðu peruna í ofnljósinu með 40
W, 230 V (50 Hz), 350°C hitaþolinni
ljósaperu fyrir ofn (tegund tengingar:
G9).
6. Settu glerhlífina á.
Bilanaleit
AÐVÖRUN! Sjá kafla um
Öryggismál.
Hvað skal gera ef...
Vandamál Hugsanleg orsök Úrræði
Ofninn hitnar ekki. Slökkt er á ofninum. Kveiktu á ofninum.
Ofninn hitnar ekki. Klukkan er ekki stillt. Stilltu klukkuna.
Ofninn hitnar ekki. Nauðsynlegar stillingar eru
ekki stilltar.
Gættu þess að stillingarnar
séu réttar.
Ofninn hitnar ekki. Kveikt er á sjálfslokknunar-
rofanum.
Sjá „Sjálfslokknun“.
Ofninn hitnar ekki. Barnalæsingin er á. Sjá „Notkun barnalæsingar-
innar“.
Ofninn hitnar ekki. Hurðin er ekki rétt lokuð. Lokaðu hurðinni til fulls.
ÍSLENSKA 26