User manual

1. Kveiktu á ofninum.
2. Stilltu hitunaraðgerð eða -stillingu.
3. Ýttu á aftur og aftur þar til skjárinn
sýnir Læsing aðgerða.
4. Ýttu á til að staðfesta.
Til að slökkva á aðgerðinni skaltu ýta á
.
Skjárinn sýnir skilaboð. Ýttu aftur á og
síðan til að staðfesta.
Þegar þú slekkur á ofninum
slokknar einnig á aðgerðinni.
Stilla + af stað
Aðgerðin leyfir þér að stilla hitunaraðgerð
(eða kerfi) og nota hana seinna með því að
ýta einu sinni á eitthvert tákn.
1. Kveiktu á ofninum.
2. Stilltu hitunaraðgerð.
3. Ýttu á aftur og aftur þar til skjárinn
sýnir Tímalengd.
4. Stilltu tímann.
5. Ýttu á
aftur og aftur þar til skjárinn
sýnir Stilla + af stað.
6. Ýttu á til að staðfesta.
Ýttu á eitthvert tákn (nema fyrir ) til að
hefja aðgerð Stilla + af stað. Innstillta
hitunaraðgerðin hefst.
Þegar hitunaraðgerðinni lýkur heyrist
hljóðmerki.
Læsing aðgerða er á þegar
hitunaraðgerð er í gangi.
Valmyndin Grunnstillingar
leyfir þér að kveikja og
slökkva á aðgerðinni Stilla +
af stað.
Slökkt sjálfvirkt
Af öryggisástæðum slekkur ofninn sjálfvirkt
á sér eftir dálítinn tíma ef hitunaraðgerð er í
gangi og þú breytir ekki neinum stillingum.
Hitastig (°C) Slokknunartími (klst)
30 - 115 12,5
120 - 195 8,5
200 - 230 5,5
Slökkt sjálfvirkt virkar ekki með
aðgerðunum Ljós,
Matvælaskynjari,Tímalengd,
Lokatími.
Birta skjásins
Það eru tvær stillingar á birtu skjásins:
Næturbirta - þegar slökkt er á ofninum er
birtan á skjánum minni milli kl. 22:00 og
06:00.
Dagbirta:
Þegar kveikt er á ofninum.
Ef þú snertir tákn meðan á næturbirtu
stendur (fyrir utan KVEIKT / SLÖKKT)
snýr skjárinn aftur í dagbirtustillingu
næstu 10 sekúndur.
Kælivifta
Þegar ofninn gengur kviknar sjálfvirkt á
kæliviftunni til að halda flötum ofnsins
svölum. Ef þú slekkur á ofninum gengur
kæliviftan áfram þangað til ofninn kólnar.
Öryggishitastillir
Röng notkun ofnsins eða bilun í íhlutum
getur orsakað hættulega ofhitnun. Til að
koma í veg fyrir þetta, hefur ofninn
öryggishitastilli sem rýfur
rafmagnstenginguna. Ofninn kveikir
sjálfkrafa á sér aftur þegar hitastigið
lækkar.
ÍSLENSKA
21