User manual
Hitunaraðgerð Notkun
Einn fjórði gufa +
Hiti
Til að baka brauð,
steikja stór kjötstykki
eða til að hita upp
kalda eða frosna rétti.
Endurmyndun
gufu
Endurhitun matar með
gufu kemur í veg fyrir
að yfirborðið þorni.
Hita er dreift á varfær-
inn og jafnan hátt, sem
gerir kleift að endur-
heimta bragð og lykt
matarins líkt og þegar
hann var búinn til.
Hægt er að nota þessa
aðgerð til að endurhita
mat beint á diski. Þú
getur endurhitað fleiri
en einn disk á sama
tíma með því að nota
mismunandi hillustöð-
ur.
Eldun með hefð-
bundnum blæstri
Til að baka á allt að
tveimur hillustöðum á
sama tíma og til að
þurrka matvæli.
Stilltu hitastigið 20 -
40°C lægra en fyrir
Hefðbundin mat-
reiðsla.
Conventional
Cooking (Top/
Bottom Heat)
Til að baka eða steikja
mat í einni hillustöðu.
Pítsustilling
Til að paka pítsu. Til að
fá meiri brúnun og
stökkan botn.
Hitunaraðgerð Notkun
Hæg eldun
Til að undirbúa mjúkar,
safaríkar steikur.
Undirhiti
Til að baka kökur með
stökkum botni og til að
sjóða niður matvæli.
ÍSLENSKA 14










