User manual
Aðrir vísar á skjánum:
Tákn Aðgerð
Mínútuteljari Aðgerðin vinnur.
Tími dags Skjárinn sýnir núverandi tíma.
Tímalengd Skjárinn sýnir nauðsynlegan tíma fyrir
eldamennsku.
Lokatími Skjárinn sýnir þegar eldunartíma er
lokið.
Hitastig Skjárinn sýnir hitastigið.
Merki um tíma Skjárinn sýnir hversu lengi hitunarað-
gerðin vinnur. Ýttu á og samtímis
til að endurstilla tímann.
Útreikningur Ofninn reiknar út tímann fyrir elda-
mennskuna.
Upphitunarvísir Skjárinn sýnir hitastigið í ofninum.
Sjálfvirk þyngd Skjárinn sýnir að sjálfvirka þyngdark-
erfið vinnur, eða að hægt sé að breyta
þyngd.
Hita + Halda Aðgerðin vinnur.
Fyrir fyrstu notkun
AÐVÖRUN! Sjá kafla um
Öryggismál.
Fyrsta hreinsun
Fjarlægðu allan aukabúnað og lausar
hillustoðir úr ofninum.
Sjá kaflann „Umhirða og
hreinsun“.
Hreinsaðu ofninn og aukabúnaðinn fyrir
fyrstu notkun.
Settu aukabúnaðinn og lausu hillustoðirnar
aftur í upphaflega stöðu sína.
Fyrsta tenging
Þegar þú tengir ofninn við rafmagn eða eftir
rafmagnsleysi, verður þú að stilla
tungumálið, birtuskil skjásins, birtustig
skjásins og tíma dags.
1. Ýttu á eða til að stilla gildið.
2. Ýttu á til að staðfesta.
Forhitun
Fyrir fyrstu notkun skaltu forhita ofninn með
aðeins vírhillurnar og bökunarplöturnar inni.
ÍSLENSKA 11










