Recipe Book

Matvæli Magn Hitastig (°C) Tími (mín) Hillustaða
Rúnnstykki tilbú-
in í ofninn
- 200 20 - 30 2
Snittubrauð til-
búin í ofninn
40 - 50 g 200 20 - 30 2
Frosinn snittu-
brauð tilbúin í
ofninn
40 - 50 g 200 25 - 35 2
Bakstur
Notaðu lægra hitastigið í fyrsta skipti.
Þú getur lengt bökunartímann um 10 -
15 mínútur ef þú bakar kökur á fleiri en
einni hillu.
Kökur og bökur á mismunandi
hæðarstigum brúnast ekki allar jafnt. Það
er engin þörf á að breyta hitastillingunni
ef ójöfn brúnun verður. Mismunurinn
jafnast út meðan á bökun stendur.
Plötur í ofninum geta bognað við bökun.
Þegar plöturnar verða aftur kaldar fá
þær sína fyrri lögun.
Hagnýt ráð við bakstur
Útkoma baksturs Hugsanleg orsök Úrræði
Botn kökunnar er ekki
nægilega brúnn.
Hillustaðan er röng. Settu kökuna á lægri hillu.
Kakan fellur saman og
verður blaut, klesst eða
með rákum.
Ofnhitastigið er of hátt stillt. Í næsta skipti sem þú bakar skaltu
stilla á aðeins lægra ofnhitastig.
Bökunartíminn er of stuttur. Stilltu á lengri bökunartíma. Þú
getur ekki stytt bökunartímann
með því að stilla á hærra hitastig.
Það er of mikill vökvi í deig-
inu.
Notaðu minni vökva. Gættu að
blöndunartíma einkum ef þú notar
hrærivél.
Kakan er of þurr. Ofnhitastigið er of lágt stillt. Í næsta skipti sem þú bakar, skal-
tu stilla á aðeins hærra ofnhita-
stig.
Bökunartíminn er of langur. Í næsta skipti sem þú bakar, skal-
tu stilla á aðeins lengri bökunar-
tíma.
ÍSLENSKA 9