Recipe Book
Tilbúnir réttir, frosnir
Matvæli Aðgerð Hitastig (°C) Tími (mín) Hillustaða
Frosin pítsa Hefðbundin mat-
reiðsla
samkvæmt
leiðbein-
ingum
framleið-
andans
samkvæmt leið-
beiningum fram-
leiðandans
2
Kartöfluflögur
1)
(300 - 600 g)
Hefðbundin mat-
reiðsla eða Blást-
ursgrillun
200 - 220 samkvæmt leið-
beiningum fram-
leiðandans
2
Snittubrauð Hefðbundin mat-
reiðsla
samkvæmt
leiðbein-
ingum
framleið-
andans
samkvæmt leið-
beiningum fram-
leiðandans
2
Ávaxtakaka Hefðbundin mat-
reiðsla
samkvæmt
leiðbein-
ingum
framleið-
andans
samkvæmt leið-
beiningum fram-
leiðandans
2
1)
Snúðu kartöfluflögunum 2- til 3 sinnum meðan eldað er.
Affrysta
• Fjarlægðu umbúðirnar og settu matvælin
á disk.
• Notaðu fyrstu hillustöðu frá botni talið.
• Ekki hylja matvælin með skál eða diski,
þar sem það getur aukið tímann sem
tekur að affrysta þau.
Matvæli Magn Affrystingar-
tími (mín)
Frekari af-
frystingartími
(mín)
Athugasemdir
Kjúkling-
ur
1 kg 100 - 140 20 - 30 Settu kjúklinginn í djúpan disk á
stórri plötu. Snúa þegar tími er
hálfnaður.
Kjöt 1 kg 100 - 140 20 - 30 Snúa þegar tími er hálfnaður.
Kjöt 500 g 90 - 120 20 - 30 Snúa þegar tími er hálfnaður.
Silungur 150 g 25 - 35 10 - 15 -
Jarðar-
ber
300 g 30 - 40 10 - 20 -
ÍSLENSKA 20










