Recipe Book
Hægt er að steikja kjöt með skortpu í
steikarpotti án loks.
Snúðu steikinni eftir 1/2 - 2/3 af
eldunartímanum.
Til að halda kjötinu safaríkara:
• Steiktu fitusnautt kjöt í steikingarpotti
með loki á, eða notaðu steikarpoka.
• Steiktu kjöt og fisk í stórum stykkjum (1 kg
eða meira).
• Helltu safanum yfir stórar kjöt- og
kjúklingasteikur nokkrum sinnum meðan
á steikingu stendur.
Steikingartöflur
Nautakjöt
Matvæli Aðgerð Magn Hitastig
(°C)
Tími (mín) Hillustaða
Pottsteik Hefðbundin mat-
reiðsla
1 - 1,5 kg 230 120 - 150 1
Nautasteik
eða nautal-
und: Lítið
steikt
1)
Blástursgrillun á hvern cm
þykktar
190 - 200 5 - 6 á hvern
cm þykktar
1
Nautasteik
eða nautal-
und: Mið-
lungssteikt
Blástursgrillun á hvern cm
þykktar
180 - 190 6 - 8 á hvern
cm þykktar
1
Nautasteik
eða nautal-
und:
Gegnsteikt
Blástursgrillun á hvern cm
þykktar
170 - 180 8 - 10 á hvern
cm þykktar
1
1)
Forhitaðu ofninn.
Svínakjöt
Matvæli Aðgerð Magn Hitastig (°C) Tími (mín) Hillustaða
Bógur,
hnakki, læri
Blástur-
sgrillun
1 - 1,5 kg 160 - 180 90 - 120 1
Rifjasteik,
svínarif
Blástur-
sgrillun
1 - 1,5 kg 170 - 180 60 - 90 1
Kjötbúðingur Blástur-
sgrillun
750 g - 1 kg 160 - 170 50 - 60 1
Svínaskanki
(forsoðinn)
Blástur-
sgrillun
750 g - 1 kg 150 - 170 90 - 120 1
ÍSLENSKA 16










