User Manual

VAÐ:
Mikilvægar öryggisleiðbeiningar. Mikilvægar
leiðbeiningar sem varða öryggi fólks.
Ekki leyfa börnum að kta í stillingum á
búnaðinum. Haltu fjarstýringum í öruggri
fjargð frá börnum.
Skoðaðu reglulega uppsetningu, leitaðu
eftir ósðugleika og sliti eða skemmdum á
snúrum og öðrum búnaði. Ekki nota ef þörf
er á viðgerð eða viðhaldi.
Fylgdu öllum leiðbeiningum, röng uppset-
ning getur valdið skaða.
Geymdu leiðbeiningarnar.
TÆKNILEGAR UPPLÝSINGAR
Tegund: E1757-140
Inntak: DC 7.2V, 2.0A
Drægi: 10 m á opnu svæði
Aðeins fyrir notkun innandyra
Rekstrartíðni: 2405-2480 MHz
Asafköst: 0 dBm
Framleiðandi: IKEA of Sweden AB
Heimilisfang:
Box 702, SE-343 81
Älmhult, SWEDEN
Viðhald
Ekki reyna að gera við þessa vöru upp á
eigin spýtur, því ef þú opnar eða fjargir
lokin gætir þú orðið fyrir rafstraumi eða
öðrum hættum.
SAMRÆMISYFIRLÝSING
r með lýsir IKEA of Sweden AB yr að
fjarskiptabúnaður af tegundunni E1757-140
er í samræmi við tilskipun 2014/53/EB.
Nánari upplýsingar um samræmisyrlýsingu
ESB er hægt að nna á http://www.ikea.
com
— Veldu það land sem þú er í
— Leitu að vörunni í leitarglugganum
Farðu í Leiðbeiningar og leiðarvísa
(sækja) þar nnur þú pdf skjal með allri
samræmisyrlýsingunni.
Táknið með mynd af ruslatunnu með krossi
yr þýðir að ekki má farga vörunni með
venjulegu heimilissorpi. Vörunni þarf að
skila í endurvinnslu eins og lög gera ráð
fyrir á hverjum stað fyrir sig. Með því að
henda slíkum vörum ekki með venjulegu
heimilissorpi hjálpar þú til við að draga úr
því magni af úrgangi sem þarf að brenna
a nota sem landfyllingu og lágmarkar
guleg neikð áhrif á heilsu fólks og
umhverð. Þú færð nánari upplýsingar í
IKEA versluninni.
ÍSLENSKA 9
Börn frá 8 ára aldri og fólk með skert skyn eða skerta
kamlega- eða andlega getu geta notað þetta tæki ef þau
eru undir eftirliti eða hafa fengið leiðbeiningar um hvernig
á að nota tækið á öruggan hátt og að það skilji hætturnar
sem því fylgir. Börn eiga ekki að leika sér með tækið.
Börn eiga ekki að sjá um þrif og viðhald nema undir
eftirliti.