User manual
1. Aftengdu heimilistækið frá
rafmagnsgjafa.
2. Fjarlægðu allan mat.
3. Hreinsaðu heimilistækið og allan
aukabúnað.
4. Skildu hurð/hurðir eftir opnar til að
koma í veg fyrir ógeðfellda lykt.
AÐVÖRUN! Ef þú vilt hafa
heimilistækið í gangi skaltu biðja
einhvern um að líta eftir honum
af og til svo að maturinn sem í
honum er skemmist ekki ef
rafmagnið fer.
Við mælum með að kveikt sé á
Aðgerð fyrir sumarfrí.
Kæliskápurinn afþíddur
Frost eyðist sjálfkrafa af eimi
kæliskápshólfsins í hvert sinn sem
mótorþjappan stöðvast, meðan á venjulegri
notkun stendur. Afþídda vatnið rennur út í
gegnum niðurfall inn í sérstakt hólf aftan á
heimilistækinu, yfir mótorþjöppunni, þar sem
það gufar upp.
Frystirinn afþíddur
Frystihólfið er hrímfrítt. Það þýðir að ekkert
hrím safnast upp þegar það er í notkun,
hvorki á innri veggjum né á matvælunum.
Bilanaleit
AÐVÖRUN! Sjá kafla um
Öryggismál.
Hvað skal gera ef...
Vandamál Hugsanleg orsök Lausn
Heimilistækið vinnur ekki. Slökkt er á heimilistækinu. Kveiktu á heimilistækinu.
Heimilistækið vinnur ekki. Rafmagnsklóin er ekki rétt
tengd við rafmagnsinn-
stunguna.
Tengdu rafmagnsklóna rétt við
rafmagnsinnstunguna.
Heimilistækið vinnur ekki. Enginn spenna er á inn-
stungunni.
Tengdu annað raftæki við inn-
stunguna. Hafðu samband við
löggildan rafvirkja.
Heimilistækið er hávað-
asamt.
Heimilistækið fær ekki al-
mennilegan stuðning.
Athugaðu hvort heimilistækið
stendur stöðugt.
Heyranleg eða sjónræn að-
vörun er í gangi.
Nýlega hefur verið kveikt á
skápnum eða hitastigið er
enn of hátt.
Sjá „Aðvörun um að hurð sé
opin“.
Heyranleg eða sjónræn að-
vörun er í gangi.
Nýlega hefur verið kveikt á
skápnum eða hitastigið er
enn of hátt.
Sjá „Aðvörun um hátt hitastig“.
ÍSLENSKA 21