User manual
VARÚÐ! Ekki færa glerhilluna
fyrir ofan grænmetisskúffuna, svo
að rétt loftstreymi haldist í
ísskápnum.
Fjarlægðu frystikörfurnar úr frystinum.
1
2
Frystikörfurnar hafa stövðunarmark sem
kemur í veg fyrir að þær séu teknar út af
slysni eða detti út.
Á þeim tíma þegar verið er að fjarlægja
körfuna úr fyrstihólfinu, togaðu körfuna í
áttina til þín (1) og, þegar þú nærð
endapunkti, skaltu fjarlægja körfuna með
því að ýta framhliðinni upp (2).
Á þeim tíma er þú setur körfurnar aftur i,
hallaðu framhlið körfunnar til þess að setja
han inn í frystihólfið. Þegar þú ert kominn
yfir endamörkin, skaltu ýta körfunum aftur á
sinn stað.
Grænmetisskúffa
Skúffan er hentug til að geyma ávexti og
grænmeti.
Það er rimlagrind í botni skúffunnar til þess
að aðskilja ávexti og grænmeti frá raka
sem kann að myndast á botninum.
Lághitahólf
Skúffan hentar til að geyma í fersk matvæli
eins og fisk, kjöt, sjávarrétti, vegna þess að
hitastigið hér er lægra en annarsstaðar í
kælinum.
VARÚÐ! Áður en þú setur í eða
fjarlægir lághitahólfið í
heimilistækið skaltu taka út
grænmetisskúffuna og glerlokið.
Lághitahólfið er búið rennum. Til að
fjarlægja það úr kælishólfinu skaltu draga
skúffuna í áttina til þín og fjarlægja
eininguna með því að halla framenda
hennar niður á við.
ÍSLENSKA
16