IS FROSTKALL
ÍSLENSKA 4
ÍSLENSKA Efnisyfirlit Öryggisupplýsingar Öryggisleiðbeiningar Innsetning Vörulýsing Notkun Dagleg notkun 4 5 7 9 10 14 Góð ráð Umhirða og þrif Bilanaleit Tæknilegar upplýsingar UMHVERFISMÁL IKEA-ÁBYRGÐ 18 19 21 24 25 26 Með fyrirvara á breytingum. Öryggisupplýsingar Fyrir uppsetningu tækisins og notkun þess, skal lesa meðfylgjandi leiðbeiningar vandlega. Framleiðandinn er ekki ábyrgur fyrir tjóni ef röng uppsetning eða notkun veldur líkamstjóni eða skemmdum.
ÍSLENSKA 5 Af viðskiptavinum á hótelum, mótelum, gistiheimilum og á öðrum íbúðarstöðum Gættu þess að engar fyrirstöður séu í loftræstiopum, hvorki í umlykju heimilistækisins né innbyggðum hlutum þess. Ekki nota vélknúin búnað eða aðrar leiðir til þess að hraða affrystingartímanum, önnur en þau sem framleiðandi mælir með. Ekki skadda kælirásina. Ekki nota rafmagnstæki í matvælageymsluhólfi tækisins nema framleiðandi mæli með slíkum gerðum. Ekki nota vatnsúða og gufu til að hreinsa heimilistækið.
ÍSLENSKA • • • • • er til þess að gera olíu kleift að renna aftur í þjöppuna. Ekki setja tækið upp nálægt ofnum eða eldavélum, ofnum eða helluborðum. Bakhlið tækisins skal vera upp við vegg. Ekki setja tækið upp þar sem sól skín beint á það. Ekki setja tækið upp á svæðum sem eru of rök eða köld, til dæmis í byggingarviðbótum, bílskúrum eða vínkjöllurum. Þegar tækið er fært til skal lyfta því með brúninni að framan til þess að forðast að rispa gólfið.
ÍSLENSKA 7 Förgun AÐVÖRUN! Hætta á líkamstjóni eða köfnun. • Aftengið heimilistækið frá rafmagnsgjafanum. • Klippa rafmagnssnúruna af og fleygið henni. • Fjarlægið hurðina til að koma í veg fyrir að börn eða dýr geti lokast inni í tækinu. • Kælirásin og einangrunarefnið á tækinu eru ósónvæn. • Einangrunarfroðan inniheldur eldfimar lofttegundir. Hafið samband við sveitarfélagið til að fá upplýsingar um hvernig á að farga heimilistækinu á réttan hátt.
ÍSLENSKA Rafmagnstenging Áður en stungið er í samband þarf að fullvissa sig um að rafspennan og raftíðnin sem sýnd er á tegundarspjaldinu samræmist aflgjafa heimilisins. Heimilistækið þarf að vera jarðtengt. Þess vegna er kló aflgjafasnúrunnar útbúin með sérstöku tengi. Ef rafmagnsinnstungan á heimilinu er ekki jarðtengd skal setja 8 heimilistækið í annað jarðsamband eftir gildandi reglugerðum, í samráði við löggiltan rafvirkja.
ÍSLENSKA 9 Vörulýsing Yfirlit yfir vöruna 1 2 3 4 5 12 1 2 3 4 5 6 7 Grænmetisskúffa Lághitahólf Glerhillur Kæling sem veldur ekki ísmyndun Flöskurekki Stjórnborð Mjólkurvöruhólf með loki 6 7 11 10 8 9 10 11 12 Hurðarsvalir Flöskusvalir Frystiskúffa Frystiskúffa Frystiskúffa 8 9
ÍSLENSKA 10 Notkun Stjórnborð 1 7 6 5 4 1 Skjár 2 ON/OFF-hnappur fyrir Flöskukælingu og heimilistæki 3 Hnappur fyrir lægra hitastig 4 Hnappur fyrir hærra hitastig 5 Hnappur fyrir kælihólf 6 Hnappur fyrir frystihólf 3 2 7 Mode-hnappur Hægt er að breyta forstilltum hljóðum hnappa og hækka með því að ýta saman á hnapp fyrir Stillingu og hnapp fyrir lægra hitastig í um það bil 5 sekúndur. Breytinguna má afturkalla.
ÍSLENSKA Eftir val á kæli- eða frystihólfi hefst kynningarmyndin Eftir val á hitastigi leiftrar kynningarmyndin í nokkrar mínútur. Súluvísar Súlurnar leiðbeina notandanum þegar hann á í samskiptum við eininguna og gefa til kynna á hvaða stigi einingin er að starfa.
ÍSLENSKA Þegar eðlilegu ástandi hefur verið komið á (hurðin lokuð), hættir aðvörunin. Meðan á aðvöruninni stendur er hægt að slökkva á hljóðgjafanum með því að ýta á hvaða hnapp sem er. Innkaupaaðgerð Ef þú þarft að setja mikið magn af volgum mat í kælinn, til dæmis eftir matarinnkaup, mælum við með því að þú kveikir á Innkaupaaðgerð til að kæla vörurnar hraðar og hindra að maturinn sem fyrir er í kæliskápnum hitni. Innkaupaaðgerð slekkur sjálfkrafa á sér eftir um það bil 6 klukkustundir. 1.
ÍSLENSKA til engar aðgerðatáknmyndir eru sýnilegar á skjánum. Vísir fyrir mikinn raka slokknar. Aðgerðin Flöskukæling Aðgerðina Flöskukæling á að nota til þess að stilla aðvörunarhljóðmerkið á þann tíma sem óskað er, sem er til dæmis hentugt ef uppskrift gerir ráð fyrir kælingu vökva í ákveðinn tíma eða þegar minna þarf á flöskur í hraðkælingu í frystinum svo þær gleymist ekki. 1. Til að kveikja á aðgerðinni skal ýta á Flöskukæling. Vísir fyrir Flöskukælingu birtist.
ÍSLENSKA Dagleg notkun Frystingardagatal 1-2 3-4 Frystiblokkir 3-6 3-6 3-6 x2 Ísmolagerð 3-6 10-12 10-12 10-12 10-12 Táknin sýna ýmsar gerðir frosinna matvæla. Tölurnar sýna geymslutíma í mánuðum fyrir viðeigandi gerðir frystivöru. Það fer eftir gæðum matvörunnar og meðferð hennar fyrir frystingu hvort lengra eða styttra geymsluþolið sem gefið er upp er gildir. Með þessu heimilistæki fylgir bakki til ísmolagerðar. 1. Fyllið bakkann af vatni. 2.
ÍSLENSKA Frystingarferlið tekur 24 tíma: á þessu tímabili má ekki bæta við öðrum mat sem á að frysta. Litla bita af mat má jafnvel sjóða þegar þeir eru enn frosnir, beint úr frystinum. í þessu tilviki tekur suðan lengri tíma. Þegar frystingarferlinu er lokið, skal fara aftur í það hitastig sem krafist er (sjá ,,Hraðfrystingvirkni"). Hurðasvalir staðsettar Í slíku ástandi gæti hitastig kælihólfsins farið niður fyrir 0°C. Ef það gerist þarf að stilla hitastillinn aftur á hlýrri stillingu.
ÍSLENSKA VARÚÐ! Ekki færa glerhilluna fyrir ofan grænmetisskúffuna, svo að rétt loftstreymi haldist í ísskápnum. Það er rimlagrind í botni skúffunnar til þess að aðskilja ávexti og grænmeti frá raka sem kann að myndast á botninum. Lághitahólf Fjarlægðu frystikörfurnar úr frystinum. 1 2 Frystikörfurnar hafa stövðunarmark sem kemur í veg fyrir að þær séu teknar út af slysni eða detti út.
ÍSLENSKA Flöskurekki Kæling sem veldur ekki ísmyndun Settu flöskurnar (með stútinn vísandi fram) í forstillta flöskurekkann. Ef rekkinn er í láréttri stöðu skal aðeins setja lokaðar flöskur í hann. Kæling sem veldur ekki ísmyndun gerir kleift að kæla matvæli hratt og heldur jafnara hitastigi í heimilistækinu. Hólf kæliskápsins er búið viftu sem fer sjálfkrafa í gang þegar þörf krefur, til dæmis þegar leiðrétta þarf hitastigið fljótt eftir að hurðin er opnuð eða þegar umhverfishitastig er hátt.
ÍSLENSKA geymslugæði verða enn betri. Við afhendingu er kolefnissían í plastpoka til að viðhalda frammistöðu hennar. Setja ætti síuna í loftjöfnunarskúffuna áður en kveikt er á heimilistækinu. Til þess að sían virki sem best ætti að endurnýja hana einu sinni á ári. Til þess að nálgast upplýsingar um kaup á nýrri síu skaltu hafa samband við viðurkennda þjónustumiðstöð. VARÚÐ! Gættu þess að loftjöfnunarskúffan sé lokuð til að ná almennilegri virkni.
ÍSLENSKA • breitt er yfir matinn eða honum er pakkað inn, einkum ef hann er bragðsterkur • matnum er komið þannig fyrir að loft geti leikið óhindrað um hann Ábendingar um kælingu Gagnlegar ábendingar: • Kjöt (allar gerðir) : Pakka inn í pólýþenpoka og setja á glerhilluna fyrir ofan grænmetisskúffuna. • Aðeins er öruggt að geyma mat svona í mesta lagi í einn eða tvo daga. • Eldaður matur, kaldir réttir o.s.frv.: Breiða skal yfir slík matvæli og þau má setja á hvaða hillu sem er.
ÍSLENSKA Almennar viðvaranir 20 Regluleg hreinsun VARÚÐ! Takið heimilistækið úr sambandi áður en það gengst undir viðhald. VARÚÐ! Ekki toga í, færa til eða skemma nein rör og/eða snúrur inni í skápnum. Í kælieiningu þessa heimilistækis eru vetniskolefni; því mega aðeins löggildir tæknimenn framkvæma viðhald og endurhleðslu á því. VARÚÐ! Ekki skemmaa kælikerfið. Aukahluti og íhluti heimilistækisins er ekki hægt að þvo í uppþvottavél.
ÍSLENSKA 21 Þegar hlé er gert á notkun heimilistækisins Gerið eftirfarandi ráðstafanir þegar heimilistækið er ekki í notkun í langan tíma í einu: 1. Takið heimilistækið úr sambandi við rafmagn. 2. Fjarlægið allan mat. 3. Þrífið heimilistækið og alla aukahluti. 4. Skiljið dyrnar eftir opnar svo að ekki myndist vond lykt. AÐVÖRUN! Ef skápurinn er hafður í gangi, biðjið þá einhvern að líta eftir honum af og til svo að maturinn sem í honum er skemmist ekki ef rafmagnið fer.
ÍSLENSKA Vandamál 22 Hugsanleg orsök Lausn Hljóð- eða myndaðvaranir eru í gangi. Nýlega hefur verið kveikt á Sjá „Aðvörun um að hurð sé skápnum eða hitastigið er opin“. enn of hátt. Hljóð- eða myndaðvaranir eru í gangi. Nýlega hefur verið kveikt á Sjá „Aðvörun um hátt hitastig“. skápnum eða hitastigið er enn of hátt. Hljóð- eða myndaðvaranir eru í gangi. Hurðin hefur verið skilin ef- Lokaðu hurðinni. tir opin. Hljóð- eða myndaðvaranir eru í gangi. Hitastigið í heimilistækinu er of hátt.
ÍSLENSKA Vandamál Þjappan er stöðugt í gangi. 23 Hugsanleg orsök Kveikt er á Innkaupaaðgerð. Lausn Sjá „Innkaupaaðgerð“. Þjappan byrjar ekki strax ef- Þetta er eðlilegt, engin viltir að ýtt er á Hraðfrysting, la hefur komið upp. eða eftir að hitastigi er breytt. Þjappan fer í gang eftir smátíma. Þjappan byrjar ekki strax ef- Þetta er eðlilegt, engin viltir að ýtt er á Innkaula hefur komið upp. paaðgerð, eða eftir að hitastigi er breytt. Þjappan fer í gang eftir smátíma.
ÍSLENSKA 24 Vandamál Hugsanleg orsök Hitastigið í heimilistækinu er of lágt/of hátt. Hitastig matvörunnar er of hátt. Hitastigið í heimilistækinu er of lágt/of hátt. Margar matvörur voru set- Settu minna af matvöru inn í tar inn á sama tíma. einu. Hitastigið í heimilistækinu er of lágt/of hátt. Hurðin hefur verið opnuð of oft. Opnaðu hurðina aðeins þegar þörf krefur. Hitastigið í heimilistækinu er of lágt/of hátt. Kveikt er á Hraðfrystingaðgerðinni. Sjá „Hraðfrysting-aðgerðin“ .
ÍSLENSKA 25 Breidd 595 mm Dýpt 677 mm Nettó rúmmál Kælir 258 lítrar Frystir 92 lítrar Afþíðingarkerfi Kælir sjálfvirkt Frystir sjálfvirkt Stjörnugjöf Hækkunartími 20 klukkustundir Frystigeta 13 kg/sólarhring Orkunotkun 0,458 kWh/sólarhring Hávaðastig 41 dB(A) Orkuflokkur A+++ Spenna 230 - 240 V Tíðni 50 Hz Tæknilegar upplýsingar eru á merkiplötunni innan á vinstri hlið heimilistækisins og á miða með upplýsingum um orkunotkun. UMHVERFISMÁL Endurvinna þarf öll efni merkt tákninu .
ÍSLENSKA ekki heimilistækjum sem merkt eru með tákninu í venjulegt heimilisrusl. Farið með vöruna í næstu endurvinnslustöð eða hafið samband við sveitarfélagið. IKEA-ÁBYRGÐ Hvað gildir IKEA-ábyrgðin lengi? Hvað gerir IKEA til að leysa vandamálið? Þessi ábyrgð gildir í fimm (5) ár frá upphaflegum kaupdegi heimilistækis þíns hjá IKEA, nema heimilistækið nefnist LAGAN, en þá gildir ábyrgðin í tvö (2) ár. Framvísa þarf upprunalegu sölukvittuninni til sönnunar á kaupunum.
ÍSLENSKA skemmdirnar séu tilkomnar vegna framleiðslugalla. • Tilfelli þegar tæknimaður skoðar heimilistækið og finnur engan galla. • Viðgerðir ekki framkvæmdar af þjónustuaðilum skipuðum af okkur og/eða samþykktum þjónustuaðila sem við eigum samning við eða notaðir hafa verið varahlutir sem ekki eru upprunalegir. • Viðgerðin er tilkomin vegna uppsetningar sem var röng eða ekki í samræmi við tæknilýsingu. • Notkun heimilistækisins annars staðar en inni á heimilinu, þ.e. í atvinnuskyni.
ÍSLENSKA Á öftustu síðu þessarar handbók er skrá yfir alla tengiliði á vegum IKEA og viðeigandi símanúmer í hverju landi. Til þess að geta veitt þér hraðari þjónustu mælum við með því að þú notir eingöngu símanúmerin sem gefin eru upp aftast í þessari handbók. Notaðu alltaf númerin sem gefin eru upp í bæklingnum fyrir það tiltekna heimilistæki sem þú þarft aðstoð fyrir.
Country België Belgique Phone number 070 246016 Call Fee Opening time Binnenlandse gesprekskosten 8 tot 20 Weekdagen Tarif des appels nationaux 8 à 20. En semaine България 00359888164080 0035924274080 Такса за повикване от страната От 9 до 18 ч в работни дни Česká republika 246 019721 Cena za místní hovor Danmark 70 15 09 09 Landstakst 8 až 20 v pracovních dnech man. - fre. 09.00 - 20.00 lør. 09.00 - 16.00 1 søndag pr.
280155398-A-172015 © Inter IKEA Systems B.V.